Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 27
KIRKJCRITIÐ 361 tyeir af kennurum Princenton-háskólans ráSnir til að kenna iag, sem nefnist kristindómur og þjóSfélag. 1 þeirri fræðigrein eru hagnýtt þau tæki og þær aSferSir, sem þjóðfélagsfræðin nefur tekið í sína þjónustu. Þannig hefur þróunin í guðfræðinámi hjá okkur stefnt mjög lli nútímalegra forms á síðustu áratugum. Hafa þessar hreyt- lngar staðið yfir allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Kirkjan nefur einnig átt sinn mikla hlut að þeim þjóSfélagsbreyting- um, sem orðið hafa á síðustu áratugum. og við reynum að búa llngu guðfræðingana undir að taka til starfa í þjóSfélaginu eins og það er á hverjum tíma. Þeir verða því að skilja eðli Pjóðfélagsbreytinganna. HvaS er aS frétta af samstarfi hinna ýmsu kirkjudeilda 1 "andaríkjunum? Sanistarf þeirra liefur aukizt mjög aS undanförnu. ViS höf- lltti tekiS upp stefnu í þeim málum, sem nefna mætti fjöl- Jlvggju. 1 henni felst, aS viS gerum okkur grein fyrir því, að 1 Ameríku eru ekki aðeins mótmælendur, heldur einnig kaþó- nkkar, GySingar og fulltrúar mannúSarstefnu. ViS höfum einn- ^g komizt aS sömu niSurstöSu um kynþáttafjölhyggju. Ame- rika er ekki eingöngu byggS hvítum mönnum, heldur einnig syortum og brúnum. Og þegar augu manna hafa eitt sinn °pnazt fyrir eðli fjölhyggjunnar, líta menn öðrum augum á arnfelagið en fyrr. Fjölhyggjan felur ekki aðeins í sér að lifa „ Sama landi, heldur aS menn Iifa sameiginlegu lífi, taka þátt kjörum hver annars. Og þau miklu andlegu átök, sem um Pessar mundir eiga sér staS í Ameríku, eru aS mínu viti af- eioing af tilraunum, sem menn hafa gert til aS öSlast heildar- ttnsýn í þjóSfélagiS, sem viS lifum í. Uppreisnjr aískulýSsins hafa beinzt aS þessu sama aS nokkru yti. Æskan lítur sínum eigin augum á heiminn og hefur lnar hugmyndir um, hvernig hann eigi aS vera. Æskumönn- 111 finnst þeir lifa á morgni nýrrar aldar og liSni tíminn er Peim ekki nóg. Þeir hafa áhuga á jafnrétti á sem flestum 'ðiun mannlífsins, en mótmæli þeirra gegn ríkjandi ástandi Jotast út í ýmsum myndum. Þeir, sem lengst ganga, vilja oera byltingu og kollvarpa gamla skipulaginu. ASrir hafa hall- aS austurlenzkri dultrú, t. d. Búddisma, en sumir leita 'ivarfs í ávana- og fíknilyfjum.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.