Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 6
340
KIRKJURITIÐ
tíma né peninga til þess að lijálpa þessum blessuðum börnunii
sem þó svo mjög báðu í sinni þögulu neyð um lijálp.
1 vöku, og jafnvel svefni, varð liann þeirra var.
Hann gat ekki með nokkru móti hrundið þeim úr buga sér.
Svo kom þar, að liann gat ekki einn borið þetta. Hann
talaði um þetta við nokkra kunningja sína. Og árangurinn
varð sá, að þeir skutu saman nokkurri fjáruppbæð, sem nægði
til þess, að hægt var að leigja dálitla stofu. Þangað safnaði
Barnardo eins mörgum drengjum af götunni, eins og bann
gat komið þar fyrir, og kenndi þeim. En auk þess fór hann
að ganga milli fátæklinganna í aumustu götunum í nágrenn-
inu og veita þeim ókeypis læknishjálp, eins mikla og liann
bafði getað aflað sér.
IV.
Áður en lengra er lialdið, skal bér í fáum orðum sögð sagan,
sem talin er uppliaf liins lieimsþekkta lijálparstarfs barnavin-
arins Bamardo:
Einu sinni kom hann þangað, sem drengur lá sjúkur í fá'
tæklegu lireysi. Við rúmfletið lágu föt hans, sem Barnardo sá,
að ekki voru annað en tötrar. Drengurinn var mikið veikur
og þarfnaðist sjúkrahússvistar. Barnardo minntist á það við
húsmóðurina og sagðist skyldi reyna að útvega lionum dvöl
á sjúkrahúsi. En þá kom óvænt fyrir. Húsmóðirin sagði, að
drengurinn skuldaði sér liúsaleigu fyrir síðustu viku og g*ti
bun ekki tekið það í mál að sleppa bonurn. Barnardo varð
undrandi og komst í vanda. Peninga átti hann enga, til þess
að greiða búsaleiguna fyrir drenginn. Húsmóðirin gerði sér
þá lítið fyrir þreif fatagarmana og rauk burtu með þá. Barn-
ardo vildi ekki gefast upp. Hann fann, að eitthvað varð han»
að liafast að drengnum til hjálpar. Þarna lá liann sjúkur og
nakinn fyrir fótum Barnardo. Skyndilega tók Barnardo a-
kvörðun. Hann snaraðist úr kápu sinni, þreif drenginn í fang
sér, vafði kápunni utan um liann og þaut út á götuna. Han»
fann litla líkamann jirýsta sér að brjósti sínu. Barnið var að
leita liælis, bjálpar og umhyggju. Hann varð að bjarga því’
Og liann flýtti sér beim með liinn bjálparvana dreng. Hann
lijúkraði lionum og annaðist bann af innilegri umhyggj11,
Hér skyldi liann sigra. Og Jiað tókst. Gleðin yfir sigrinuö1