Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 49
KIRKJURITI Ð 383 ekki verið byggð upp síðan. Var þar bændakirkja sein víða á Vestfjörðum. liefur og ekki verið búið í Selárdal á vetrum um skeið. Kirkjan á Álftamýri í Arnarfirði er fallin eða niðurrifin, enda jörðin eyðistaður og aðeins tvö býli eftir í sókninni sem var, en hún er lögð undir Hrafnseyrar- Sekn. Hraun í Keldudal er í eyði og allir bæjir í sókninni nema vita- varðarbústaðurinn í Svalvogum, en kirkjan stendur ennþá. Mun sóknin lögð’ undir Þingeyrarsókn. Þá er Nauteyri á Langadalsströnd i eyði. I eyði (!l' auðvitað Staður í Grunnavík. 1 því prestakalli hefur ekki verið byggð síðan 1962, nema vitavarðarbústaðurinn á Hornbjargsvita. Bænliús er uppi- standandi í Furufirði á Ströndum. Þá er í eyði Staður í Aðalvík og Hest- ®yri og öll byggð þar eydd sem alþjóð er kunnugt. Hesteyrarkirkja var “ sínum tíma niður telcin og flult i Súðavík og uppbyggð þar 1963. Ennþá er það svo, að messað er einu sinni til tvisvar á ári á Stað í Grunnavík, þegar brottfluttir Grunnvíkingar safnast þangað saman að sumarlagi og þegar María Maack dvelur á Stað, en jörðina liefur liún á ^mgu og dvelur þar tíma úr bverju sumri. Þá skal líka á það minnst, að hrottfluttir Aðalvíkingar koma oft saman í Staðarkirkju í Aðalvík, er þeir heinisækja fornar slóðir í sumarleyfum sínum. Fyrir tveim árum messaði l)ar sr. Jón Thorarensen úr Reykjavík, og þar áður flutti þar messu séra Sigurðiir Einarsson frá Holti noklcru áður en liann lézt. Gleðilegt er að fylgjast með tryggð manna við ættbyggð sína, sem þeir hafa orðið að yfirgefa, sem kemur ekki sízt fram í þeim sterku böndum, sem menn eru Uiargir í við kirkju sína. Kom þetta glögglega í ljós nú í sumar, er minnst Var 100 ára afmælis Holtskirkju í Önundarfirði, sem hún raunar átti á sl. ari, en byggt var anddyri við kirkjuna og hún máluð bæði utan og innan °g keypt til hennar nýtt orgel. Bárust kirkjunni veglegar gjafir í tilefni "•fmælisins. I sambandi við komu Dýrfirðingafélagsins í Reykjavík til Þing- ®yrar á þessu sumri skal þess getið, að kona ein úr hópnum gaf Þingeyrar- kirkju krónur 20.000,00. Þá vil ég geta þess, að þau hjón, Elísabet Hjaltadóttir og Einar Guð- finnsson, kaupmaður, gáfu á gullbrúðkaupsdegi sínum sl. vetur og stofn- nðu Byggingarsjóð Hólskirkju í Bolungarvík með kr. 200.000,00, en slíka rausn sem og aðrar gjafir lil kirkna ber að þaklca af alliug. ð héraðsfundi Norður-ísafjarðarprófastsdæmis sl. vor kom fram beiðni Uln skiptingu Nauteyrarsóknar. Bænhús hefur lengi staðið á Melgraseyri, Un það fauk í ofviðri í janúar 1966, því saina og Saurbæjarkirkja. Löngun jmirra, sem búa á þessu svæði, hefur verið sú að byggja það upp á nýjan ei(s sem kirkju og mynda um það sókn. Hafist var lianda á þessu sumri ’"n sniíði hennar. Gagnger viðgerð fór frain á Nauteyrarkirkju sl. haust ng vor. Nauteyrarkirkja, sem er bændakirkja, var reisl árið 1885 af Jóni slldórssyni, bónda á Laugabóli. Hafði kirkjan staðið á Kirkjubóli í angadal að líkindum frá öndverðri kristni. IJana mátti kalla á afskekkl- Uln stað, en á Nauteyri er hún miðsveitis. Hún var þegar í uppliafi liið '■•ndaðasta hús og reisulegasta. Og þrátt fyrir breytta liætti í glæsileik og ntnaði kirkna nú, má hún teljast hið virðulegasta guðshús. Við hina gagn- Seru viðgerð, sem liún fékk í styrktum viðum og klæðningu og málningu, ,lla ®tla, að hún geti enn mn langan aldur þjónað hlutverki sínu. Og þegar

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.