Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1970, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.10.1970, Qupperneq 14
Séra Garfiar Svavarsson: Séra Þorvarður Guttormsson Þormar „VeriS karlmannlegir, verið styrkir“. -—• „Verið ávallt glaðir/ — „Ljúflyndi yðar sé kunnngt öllum mönnum.“ — „Verið staðfastir í bæninni.“ — „Verið þolinmóðir í þjáningunni.“ Öll þessi Ritningarinnar orð eiga við um þann vinn, þann manndómsmann og þann Drottins þjón, séra Þorvarð Gutt- ormsson Þormar, sem hér er minnst. Það segir um annan trúarinnar mann og Guði handgenginu mann, að er hann liafði augum litið JesúbarniS í musterinn — og séð þannig fyrirlieit Ritningarinnar rætast — að þa liafi hann sagt: „Nú lætur þú Drottinn þjón þinn í friði fara. Friður er nú yfir hrottför þessa Herrans þjóns. -— Kná voi'U skref hans í vetrarveðrunum á Norðurlandi, er liann kafaði snjóinn á leið til þjónustu við sóknarbörn sín á hádegi ævinnar. — Hægt gekk liann og mjúklega en broshýr í eldraun sjúk-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.