Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 34

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 34
millj. kr. framlag, hlaut 1 millj. kr. hœkkun frá árinu áður, á sama tíma og t d. Félagsheimilasjóður hlaut nœr 7 millj. kr. hœkkun, fékk um 28 millj- ónir, og íþróttasjóður 19 millj. kr. hcekkun, fékk í allt 44 milljónir. Nú er ekki verið að draga i efa gildi og þarfir hinna síðarnefndu, en vart er þetta hrósunarverð viðurkenning þeim fjölmörgu söfnuðum og stóra hópi manna, sem af einstökum dugnaði og fórnfýsi bera á herðum sér dýrar kirkjubyggingar. Og þetta er þeim mun athyglisverðara dœmi, sem hin- um einstöku kirkjum eru nú að lögum tryggðir tekjustofnar, sem í mörgum tilfellum, einkum í strjálbýlinu, eru svo naumir, að þeir hrökkva alls ekki til að bera kostnað af lágmarksnotk- un, hvað þá viðhaldi og endurnýjun, sem þœr byggingar þarfnast þó eins og aðrar. Eigi að treysta á þá tekju- stofna eina, virðist fyrirséð, að ýmsar þeirra hljóti að afleggjast innan tíðar, verði ekki að gert. Það verður að telj- ast í hœsta máta eðlilegt, ef ekki sjálf- sagt, að kjósendur láti frambjóðend- um í té vilja sinn 1 þeim efnum, þeim hinum sömu, er brosa til þeirra byggð- arstefnubrosi og hjala um jafnvœgi í byggð landsins. Nokkur hreyfing er nú komin á endurskoðun umrœddra tekjustofna að frumkvœði yfirstjórnar kirkjunnar og verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála, er til kasta löggjafans kemur. Og hvað um rafmagnsmálin tíðrœddu? Þœtti nokkr- um ofrausn, að kirkjum yrði lagt það til endurgjaldslaust, þeim sömu stofn- unum og halda uppi meiri og minni þjónustu við almenning árið um kring, í stað þess að láta þann lið uppéta 128 stóran hluta og sums staðar nœr helm- ing af brúttótekjum fjárvana kirkna. Svo mœtti áfram halda. Hvað um prestsetrin? Hvað um jarðeignir og önnur hlunnindi, er kirkjan á, er sceta nú vœgast sagt œrið frjálslegri og til- viljanakenndri meðferð stjórnvalda, en í ýmsum tilvikum geta þó kost- að söfnuðina þjónustuna og jafn- vel sjálf embœttin? Þar blasir enn- fremur við sá naumi kostur, sem œðsta embœtti kirkjunnar býr við með allt það umfangsmikla starf, sem það- an er stjórnað. Þar blasa við ólögm um sölu embœttisbústaða í þéttbýl' og framkvœmd þeirra í reynd, sem öllum er kunn. Þar blasir í fáumorðum sagt við slík takmörkun fjárveitinga< að það hlýtur að vera kirkjunni örðug- astur þröskuldur, er hún vill mceta síbreytilegum þörfum samtíðar sinnar. Verður slíku unað? Er það rétt skilín köllunarskylda kristins manns, að fela þögninni þetta einnig? Erindi Guðs á að sjálfsögðu aldiel allt undir peningum, og með þessum orðum er ekki verið að vanmeta gi ' frjálsra framlaga og fórnar. En P skal undirstrikað, að hér er rcett am kirkjuna sem þjóðkirkju, og 1 P hjónabandi ríkis og kirkju verða a gilda gagnkvœmar skyldur, (mutU|^ obligatio). Sé þess hins vegcir e gœtt, geta líka risið kröfur um sk' ^ að í því hjónabandi, a. m. k. n borði og sceng". Slíks eru dcemin< þótt vér lítum það a. rrv k. enn ceskilegt kristnum málstað og ® síður þjóðhagslega óhagkvcemt. e ^ stök pólitísk flokksmyndun^ líka þekkt erlendis, þar sem sti°rna n hafa þróazt í þá átt að ver mali

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.