Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 34

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 34
millj. kr. framlag, hlaut 1 millj. kr. hœkkun frá árinu áður, á sama tíma og t d. Félagsheimilasjóður hlaut nœr 7 millj. kr. hœkkun, fékk um 28 millj- ónir, og íþróttasjóður 19 millj. kr. hcekkun, fékk í allt 44 milljónir. Nú er ekki verið að draga i efa gildi og þarfir hinna síðarnefndu, en vart er þetta hrósunarverð viðurkenning þeim fjölmörgu söfnuðum og stóra hópi manna, sem af einstökum dugnaði og fórnfýsi bera á herðum sér dýrar kirkjubyggingar. Og þetta er þeim mun athyglisverðara dœmi, sem hin- um einstöku kirkjum eru nú að lögum tryggðir tekjustofnar, sem í mörgum tilfellum, einkum í strjálbýlinu, eru svo naumir, að þeir hrökkva alls ekki til að bera kostnað af lágmarksnotk- un, hvað þá viðhaldi og endurnýjun, sem þœr byggingar þarfnast þó eins og aðrar. Eigi að treysta á þá tekju- stofna eina, virðist fyrirséð, að ýmsar þeirra hljóti að afleggjast innan tíðar, verði ekki að gert. Það verður að telj- ast í hœsta máta eðlilegt, ef ekki sjálf- sagt, að kjósendur láti frambjóðend- um í té vilja sinn 1 þeim efnum, þeim hinum sömu, er brosa til þeirra byggð- arstefnubrosi og hjala um jafnvœgi í byggð landsins. Nokkur hreyfing er nú komin á endurskoðun umrœddra tekjustofna að frumkvœði yfirstjórnar kirkjunnar og verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála, er til kasta löggjafans kemur. Og hvað um rafmagnsmálin tíðrœddu? Þœtti nokkr- um ofrausn, að kirkjum yrði lagt það til endurgjaldslaust, þeim sömu stofn- unum og halda uppi meiri og minni þjónustu við almenning árið um kring, í stað þess að láta þann lið uppéta 128 stóran hluta og sums staðar nœr helm- ing af brúttótekjum fjárvana kirkna. Svo mœtti áfram halda. Hvað um prestsetrin? Hvað um jarðeignir og önnur hlunnindi, er kirkjan á, er sceta nú vœgast sagt œrið frjálslegri og til- viljanakenndri meðferð stjórnvalda, en í ýmsum tilvikum geta þó kost- að söfnuðina þjónustuna og jafn- vel sjálf embœttin? Þar blasir enn- fremur við sá naumi kostur, sem œðsta embœtti kirkjunnar býr við með allt það umfangsmikla starf, sem það- an er stjórnað. Þar blasa við ólögm um sölu embœttisbústaða í þéttbýl' og framkvœmd þeirra í reynd, sem öllum er kunn. Þar blasir í fáumorðum sagt við slík takmörkun fjárveitinga< að það hlýtur að vera kirkjunni örðug- astur þröskuldur, er hún vill mceta síbreytilegum þörfum samtíðar sinnar. Verður slíku unað? Er það rétt skilín köllunarskylda kristins manns, að fela þögninni þetta einnig? Erindi Guðs á að sjálfsögðu aldiel allt undir peningum, og með þessum orðum er ekki verið að vanmeta gi ' frjálsra framlaga og fórnar. En P skal undirstrikað, að hér er rcett am kirkjuna sem þjóðkirkju, og 1 P hjónabandi ríkis og kirkju verða a gilda gagnkvœmar skyldur, (mutU|^ obligatio). Sé þess hins vegcir e gœtt, geta líka risið kröfur um sk' ^ að í því hjónabandi, a. m. k. n borði og sceng". Slíks eru dcemin< þótt vér lítum það a. rrv k. enn ceskilegt kristnum málstað og ® síður þjóðhagslega óhagkvcemt. e ^ stök pólitísk flokksmyndun^ líka þekkt erlendis, þar sem sti°rna n hafa þróazt í þá átt að ver mali
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.