Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 80
vilja giftast samkvœmt kristnum helgi- siðum og fara því úr landi til þess að fó vígslu, verður slíkt hjónaband ekki viðurkennt í ísrael. Margir í ríkinu ísrael standa gagnvart þessum vanda. Tilmœli kristilegra samtaka eins og Alkirkjuróðsins og Lútherska heims- sambandsins hafa ekki valdið nein- um breytingum, enda líta margir Gyð- ingar í ísrael svo ó, að þetta sé ein aðferðin til þess að varðveita þjóðina „hreina og óflekkaða" — ef slík orð hafa þó einhverja merkingu í ríki, þar sem íbúarnir eru komnir fró um það bil eitt hundrað löndum. Utan ísraels, t. d. í Evrópu og Ame- ríku, hefur lögum og reglum um hjónavígslu Gyðinga verið breytt til samrœmis við lög viðkomandi landa. Hjónabönd Gyðinga og kristinna manna eru því mjög algeng í þessum löndum. Samt reyna rabbínar allt hvað þeir geta til þess að varðveita hjóna- böndin „hrein" eða fó kristna aðilann til þess að hverfa til gyðingsdóms, enda gerist það oft. Með nokkrum rétti mó því segja, að þarna reki Gyð- ingar trúboð meðal vor kristinna manna. Um Uögnina Við þörfnumst þess að finna Guð. Það er ekki hœgt í hávaða og eirðarieysi. Guð er vinur þagnarinnar. Sjáðu hvernig náttúran, trén, blómin, grasið, vaxa í þögn. Er það ekki hlutverk okkar að veita hin- um fátœku í fátœkrahverfunum aðgang að Guði? Ekki dauðum Guði, heldur lifandi og elskandi Guði. Því meir, sem við veitum viðtöku í hljóðri bœn, því meir getum við gefið í starfi okkar. Höfuðatriðið er ekki það, sem við kunnum að segja, heldur hitt, hvað Guð segir við okkur og við á hans vegum. Öll orð okkar verða gagnslaus, nema þau komi að innan. — Orð, sem ekki eru endurskírn af Ijósi Krists auka a myrkrið. Móðir Teresa. 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.