Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 92
Embœtti og vígsla Álitsgerð um skilning á embœtti kirkjunnar, samþykkt af samstarfsnefnd Rómversk-katólsku kirkjunnar og Anglikönsku kirkjunnar. 1 Ætlun vor hefir verið sú, að leita dýpri skilnings á embœtti því, sem er í sam- hljóðan við kenningu Biblíunnar og venju sameiginlegrar arfleifðar og birta í þessari álitsgerð samþykki það, sem við höfum orðið ásáttir um. Álits- gerð þessari er ekki œtlað að vera tœmandi um skilning á embœttinu (ministry), heldur lcetur hún í Ijós sam- þykki í grundvallaratriðum um kenn- ingu, sem hefir verið orsök öndverðra skoðana kirkna vorra, og þessi kenn- ing skoðuð í stœrra samhengi sameig- inlegrar sannfœringar vorrar um em- bœttið. 2 Innan Rómversk- katólsku kirkjunnar og Anglikönsku kirkjunnar tekur em- bcettið á sig mismunandi mynd. Sum embcettin eru sérstœð, önnur eru fólg- in í því að eiga ekki frumkvceði sitt í ákvörðun opinberra valdaaðila. Sum embœtti eru reist á boði vald- stjórnar kirkjunnar. Vígsluembœttið verður aðeins skilið i þessu stcerra samhengi hinna mismunandi em- bœtta, sem öll eru þó verk hins sama Heilaga Anda. 3 Embœttið í lífi kirkjunnar Lif og sjálfsfórn Krists birtir á fullkom- inn hátt, hvað það er að þjóna Guði og mönnum. „Öll kristin embcetti, sem ávallt hafa þann eina tilgang byggja upp hið kristna samfélag (kom- onia), fá einkenni sín af þessari fyrir' mynd Krists og eiga uppsprettu sina 1 þessu lífi hans og sjálfsfórn. Samfe' lag manna við Guð (og samfélaQ manna í milli) þarfnast sáttargjörðan Þessi sáttargjörð, sem fullkomnu er í dauða og upprisu Jesú Krists, kem- ur fram í raun í lífi kirkjunnar, í trU hennar. Þóft hún sé enn á braut helg unarinnar, þá er hlutverk hennar eng að síður að vera farvegur þessarar sáttargjörðar í Kristi í boðun sinni, J vitnisburði um kœrleika hans, og í Þvl að bjóða fram hjálprceðið mönnum t! handa. 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.