Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 96

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 96
annar gert það án hans samþykkis (Ep. ad Smyrn. 8:1). 13 Hin prestlega fórn Jesú var einstœð svo sem hinn sístœði œðstaprests- dómur hans er einnig einstœður. Enda þótt þjónarnir (ministers) séu aldrei nefndir „prestar" (hierevs), þá sáu hinir kristnu menn prestsdóm Krists endurspeglast í þessum þjónum og notuðu prestleg heiti, er þeir auð- kenndu þá. Þar eð evkaristian, þakk- argjörðin er minning fórnar Krists, þá er athöfn þess þjóns, er veitir forstöðu, er hann flytur orð Krists við slðustu kvöldmáltíðina, litin í sakramentölu samhengi við það, sem Kristur sjálfur aðhafðist, er hann bar fram eigin fórn. Þannig er það, að hefð beggja kirkju- deila okkar nota prestleg hugtök, er þœr tala um vígða þjóna. Slíkt orðfceri felur ekki í sér neina neitun á hinni einu fórn Krists, sem fœrð var í eitt skipti fyrir öll, né viðbót og end- urtekningu. ( evkaristiunni, þakkar- gjörðinni erfólgin minning (anamnes- is) um algjörleika sáttargjörðar Guðs í Kristi, sem í þjónum sínum er sjálfur í forsceti við hina drottinlegu máltíð og gefur oss sig í sakramentinu. Þar eð altarissakramentið er miðlcegt í lífi kirkjunnar, þá kemur höfuðeðli hins kristna embcettis skýrast fram í atferli evkaristiunnar, hvernig svo sem menn vilja skilgreina það, því að í atferli altarissakramentisins er þakkar- gjörð flutt Guði, fagnaðarerindi hjálp- rceðisins er boðað í orði og sakra- mentum og samfélagið er saman- tengt sem einn líkami í Kristi. Hinir kristnu þjónar eru meðlimir hins end- urleysta samfélags. Ekki einungis eru þeir hluttakendur í hinum almenna prestsdómi Guðs lýðs, heldur eru þeir, — einkum er þeir bera fram evkarist- iuna — fulltrúar allrar kirkjunnar sem fylling hinnar prestlegu köllunnar ' sjálfsfórn fyrir Guði og lifandi fórn. Embœtti (ministry) þeirra er þó ekki útfœrsla hins almenna prestsdóms, heldur er það bundið öðru sviði gjafa hins Heilaga Anda. Þessi sérstaki prestsdómur er til þess að hjálpa kirkj- unni til að vera „hið konunglega prestafélag, heilög þjóð, eignarlýður, til þess að víðfrcegja dáðir hans, sem kallaði (þá) frá myrkrinu til hins und- ursamlega Ijóss. (I. Pét. 2:9) 14 Köllun og vígsla Vígslan gefur til kynna upptöku í postullega embœtti, sem Guð veitir- Embœttið táknar einingu hinna stað- bundnu safnaða innbyrðis og einingu við aðra, og embœttið þjónar þessari einingu. Sérhver vígsla er því ítrekun á postuladómi gervallrar kirkjunnar og ítrekun á því, að hún sé almenn (catholic). Svo sem postularnir völda sig ekki sjálfir, heldur voru valdir og sendir af Jesú, þannig eru einnig þe,r' sem vígðir eru kallaðir af Kristi 1 kirkju hans og fyrir munn hennar. Ko unin er ekki aðeins frá Kristi, hel ur er og hœfileiki þeirra til að iðka þessa þjónustu gjöf Heilags Anda: „ • • n06 1 leiki vor er frá Guði, honum, se,ri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.