Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 4

Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 4
Efni Bls. — 291 — 292 — 293 — 296 — 324 — 326 — 335 — 336 — 337 — 341 — 344 — 355 — 360 — 363 — 366 — 371 — 377 í Gáttum. Mynd úr dómkirkjunni í Ratzeburg. Dr. Páll Isólfsson. Minning eftir Hauk Guðlaugsson. Pípureykur á jólaföstu. G. Ol. Ol. Rœða flutt á Skálholtshátíð 1970. Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu. Mismunur lögmálsins og evangelii. Jón Vidalín. Hallgrímsminning eftir Dórótheu Gisladóttur. Ávarpsorð á prestastefnu eftir Dr. Richard Beck. Frikirkjan 75 ára. Stólrœða eftir síra Þorstein Björnsson. Tilvera til dauða, — trúin hrein. S,r. Heimir Steinsson, rektor. Auðugt er það samfélag . . . Helgi Ivarsson. Játningar og helgisiðir. Síra Gunnar Kristjánsson. Tvö jólakvœði eftir síra Bjarna Gizurarson, Þingmúla. Jósef Jónsson, prófastur. Minning. Síra Magnús Guðmundsson. Orðabelgur. Frá tiðindum. Þáttur um guðfrceði: Af kenningu Lúthers um sakramentin. Síra Valgeir Ástráðsson tók saman úr bók eftir P. Althaus. Síra Þorsteinn Björnsson hefur þjónað Hinum evang- eliska-lútherska frikirkjusöfnuði í Reykjavík í aldar- fjórðung, og söfnuðurinn er orðinn 75 ára. Soga safnaðarins er merkur þáttur í kristnisögu Islands og sögu Reykjavíkur. Er bœrinn tók að vaxa sem örast, fylgdu því að sjálfsögðu þrengingar ýmsar fyrir slikan söfnuð. Þá mun hafa reynt á trúa og þolgóða þjóna. Sira Þorsteinn er sómi safnaðar síns. Vér samfögnum presti og söfnuði og biðjum blessunar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.