Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 8
eru margar leiftrandi myndir. Ein af
þeim er, þegar hann stjórnaði kantötu
sinni á Skálholtshátíð 1956, þar sem
Ijóð Sigurðar Einarssonar spannar yfir
söguna og „stormviðri aldanna". Þeir,
sem þar voru fundu þá, að nú var
brotið blað í sögu staðarins. Sjö árum
síðar reis kirkjan og á ný hljómuðu
Þorlákstíðir, en nú í glœsilegum til-
brigðum Páls. Þannig var saga Páls
cetíð samrunnin þeim stundum í llfi
þjóðarinnar, sem hœst gnœfðu yfir.
En háttur Páls var ekki að tala hátt
um listina. Hann vann I hógvœrð og
ávaxtaði pund sitt, þótt ekki hafi skil-
yrðin ávallt verið hin ákjósanlegustu,
en hann var knúinn af innri þörf °9
hreif alla með sér til söngs og listar-
Líf hans varð því einn óslitinn starfs'
ferill, sem þó inn á milli var ofinn með
með glaðvœrum stundum( þar sem
Páll feykti hversdagsleikanum burt, en
þá á annan hátt, því að þá sté ftar°
nýr maður, — „humoristinn", einm9
þá gleymdu menn stund og stað.
eftir slík samkvœmi hefur ef til vill 0
vara hans aldrei verið dýpri. Þá gcBtu
hafa leitað upp á yfirborðið löngu
liðnar daprar minningar um mis5
glœsilegs lífsförunauts, — en sorgin
294