Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 18
Hversu aum, sem hún er, þá virðist samt á henni byggt alla œvina. — Já, anzar síra Kristján. Og það vil ég taka fram, að ég er ekki á móti uppfrœðslunni. Það er ekki hún, sem ég er að gagnrýna. Mér finnst ákaf- lega dýrmœtt að hafa tœkifœri til að tala við börnin, og það er eingöngu á þeim forsendum, sem ég sœtti mig við ferminguna. Hins vegar er ég mjög ósáttur við fermingarathönfnina sjálfa, eins og hún tíðkast hér. Gamall maður— og fiskur undir steini — Er það góð reynsla fyrir prest, sem verið hefur áratug í prestsþjónustu, að hverfa frá henni um stundarsakir? — Ég er sjálfur afar þakklátur fyrir þá reynslu og tel hana mér mjög til góða. Ég kenndi við Vogaskóla í tvö ár og hafði þar meðal annars fremur erfiða bekki, — held, að óhœtt sé að segja það. Það var merkileg reynsla, erfið að vísu, en ég er afar þakklátur fyrir hana nú. Þar að auki vann ég við dagblað í Reykjavík um sinn. Það var mjög skemmtileg reynsla að fá að kynnast þar algerlega nýjum hlutum og fá að gera sitthvað, sem mig hafði aldrei dreymt um að fá að snerta á. Hins vegar veit ég ekki, hvernig farið hefði, ef síra Sigurbjörn Ást- valdur Gislason hefði ekki hringt í mig. Ég hef nú alltaf grun um, að þar hafi legið fiskur undir steini hjá þeim gamla manni. Víst þurfti hann á að- stoð að halda. Hann var orðinn gam- all og lasburða og átti sérstaklega erfitt með altarisgöngur. En ég held, að hann hafi haft grun um það, hvern- ig vœri ástatt fyrir mér, og verið að gera tilraun til þess að koma mér a bragðið aftur. Fyrir þetta er ég afar þakklátur síðan og þakklátastur þó fyrir það, hvað hann fór í raun og veru skemmtilega að þessu. Því að hann var ekki að hvetja mig eða að reyna að ýta mér út í þetta, heldur bað hann mig að gera sér greiða, og það átti ég afar erfitt með að neita honum um, af því að ég þekkti hann nú áður. Og satt bezt að segja, þá hafði ég mjög mikla ánœgju af þessu, sem ég starfaði þarna á elliheimilinu. Ég var þar ekki að staðaldri, en mess- aði þar oft og var alltaf, þegar alt- arisgöngur voru, — gekk líka mikið á herbergi. Ég hafði afar gott af þvl- Þess vegna var það, þegar ka11 korn vestan um haf, þá var ég ekki í nein- um vafa. Ég vildi gjarna taka því, °9 mér þótti miklu betra og þœgilegra að geta byrjað preststarfið aftur á °l- íslenzk kirkja fyrir vestan — Og svo er komið vestur 0,1,1 haf. Staðurinn, — hvað hét hann? — Prestakallið, sem ég þjónaði þar, heitir Argyle-prestakall eða Argy^® Lutheran parish. En prestsetrið er 1 smábœ, sem heitir Glenboro og er um tveggja tíma akstur í suð-vest°r frá Winnipeg. Þarna voru í prestaka inu, þegar ég kom þangað, fi01"0, kirkjur og fjórir söfnuðir. Þeir eru , þ'ví svœði, sem heitir Argyle-sveitarfe lag. Hins vegar voru náttúrlega fle'r' kirkjudeildir starfandi þarna. Þetta var allt hvað innan um annað. miðstöðvar prestakallsins voru í Glen 304
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.