Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 19
boro og ! Baldur, og þar var stcersti og fjölmennasti söfnuðurinn. ^aldur er smá bœr um fimmtán mín- atna akstur í suður frá Glenboro Nafnið er íslenzkt á þeim bœ, en er ^ara ekki beygt. Hinar kirkjurnar voru sveitakirkjur og hétu Brú og Grund. En svo gerist það á þeim árum, sem ég er þarna í fyrra skiptið, að ^rundarsöfnuður er lagður niður. ^ann var orðinn mjög fámennur, Þeir Qkváðu að sameinast söfnuðinum í ^aldur. Hins vegar var vandamál, ^vað œtti að gera við kirkjuna á Grund, svo það varð að ráði, að Bald- urssöfnuður tók hana að sér svona í °rði kveðnu fyrst í stað. Þannig að ^aldurssöfnuður hafði tvœr kirkjur. En eftir þetta var mjög sjaldan messað á ^rund. Grundarkirkja var elzta kirkj- Pn í byggðinni og um leið elzta uppi- sfandandi íslenzk kirkja í Kanada. Ég oyrjaði þess vegna svolítið að vinna því ásamt manni úr söfnuðinum, sern er þingmaður á fylkisþingi Mani- tQba, að fá Grundarkirkju viður- ^ennda sem sögustað. Sl!k viður- enning hefur það í för með sér, að fylkið tekur bygginguna að sér til varðveizlu. Og í sumar fékk ég boðs- ^réf frá Mið-Kanada synodunni um Pað að koma og vera við afhendingu Grundarkirkju til Manitoba-fylkis. er málið loks komið í höfn. Mér Pykir afar vœnt um það, því að kirkj- Qn verður þá ekki rifin, heldur varð- Veitt á sínum stað og verður þó ekki s°fnuðinum fjárhagsleg byrði. Hún efur alltaf verið hálfgert tákn presta- . Qiisins. Hún er í hjarta byggðarlags- lriS' °g það hefði verið afar sorglegt a® sjá hana fara. — Verður hún þá notuð áfram sem kirkja? — Það kann að verða stöku sinn- um. Hún var nú notuð við einstaka hátíðlegt tœkifœri, á meðan ég var þarna. Ég messaði þó nokkrum sinn- um í Grundarkirkju, MaSur gekk undir manns hönd — Að einhverju leyti hefur nú ver- ið ólíkt að taka við þjónustu þarna, þótt það heiti íslendingabyggð? — Já, vitanlega var það mjög ó- líkt, en það var á margan hátt mjög þœgilega ólíkt, þannig að það var mjög gaman að byrja þarna að nýju. Mér fannst ég hafa kvatt prests- starfið áður. Nú var ég að byrja það að nýju. Mér þótti, eins og ég áður sagði, ákaflega þœgilegt að byrja það á nýjum stað með nýjum siðum, nýju umhverfi og öðrum hugsunar- hœtti fólks og öllu þess háttar. Þessi umskipti urðu alls ekki eins erfið fyrir mig og margur kynni að halda. Þetta var mjög þœgileg reynsla á margan hátt. Okkur var tekið afar vel, svo vel, að við vorum bókstaflega hrœrð strax fyrsta kvöldið yfir þeirri almennu hlýju, sem við nutum. Ég hef aldrei mœtt annarri eins hjálpsemi. Málið var það, sem ég hafði nú kannski óttazt mest, en nú bar það til, að ég þurfti að jarða fimm dögum eftir að ég kom í kallið. Ég þurfti náttúrlega að setja saman einhverja smá rœðu og framkvœma athöfn á máli, sem mér var að sjálfsögðu ekki eins tamt þá og íslenzkan, en þar fyrir utan kunni ég ekki til verka. Ég vissi ekki, 305
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.