Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 22
Lútherska kirkjan i Glenboro
En það var afar sjaldan, sem prestur
gat sjólfur tekið beinan þótt í þessu
starfi.
Aðalstarf prestsins var fólgið í hin-
um reglubundnu guðsþjónustum, í
húsvitjunum og heimsóknum virka
daga og svo í fundahöldum, t. d. með
sóknarnefndum. Allar sóknarnefndirn-
ar höfðu fund einu sinni í mónuði,
þannig að það urðu fjórir fundir í
mónuði með þeim. Þar fyrir utan voru
nóttúrlega ýmsirnefndarfundir. Nefnd-
ir eru margar. Svo er það ókaflega
margt, sem talið er til skyldustarfa
prestsins. Hann verður að sœkja
svœðamót og synódur. Stundum verð-
ur hann að taka að sér sumarbúða-
starf ó sumrin. Prestum er einnig boð-
ið þarna ó nómskeið, að jafnaði o
tveggja óra fresti, og það er ekki sér-
lega vel séð, ef neitað er að fara 0
slíkt nómskeið. Það er til þess œtlazt,
að prestar sœki þau.
— Eru þetta viðamikil nómskeið?
— Þau eru nokkuð mikil. ÞaU
standa svona viku eða tíu daga. Og
til þeirra eru yfirleitt fengnir mj°9
góðir fyrirlesarar, sem þó hafa svond
tvo þrjó fyrirlestra hver ó hverjurn
degi, svo að dagurinn er nýttur fra
morgni til kvölds, umrœðufundii"
gjarna ó kvöldin. Dagskróin er þanmð
afar ströng, en mjög uppbyggileg °9
skemmtileg.
308