Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 31
I Þykkvabœ
— Hér eru náttúrlega, eins og víð-
ar, menn, sem hafa verið stólpar síns
safnaðar um árafugi?
— Já. Það er með engu móti hœgt
að minnazt á safnaðarstarf hér í
Þykkvabœ án þess að geta þá um
Arna Sœmundsson í Bala. Hann er
alveg einstakur maður. Og þó að
ma.'gir eigi þakkir skyldar fyrir fram-
kvœmdasemi og fórnarlund í sam-
bandi við nýju kirkjuna, þá held ég,
að nafn hans verði þar alltaf nefnt
fyrst allra.
Árni í Bala er formaður sóknar-
nefndar Hábœjarkirkju og nú tekur
frú Auður orðið og segir:
-— Hann var aðal hvatamaður að
byggingu kirkjunnar og barðist eins
°9 Ijón allan þann tíma, sem verið
var að koma henni upp. Hann missti
aldrei kjarkinn og hélt fólkinu bók-
staflega uppi.
— Nú, Hafliði Guðmundsson i Búð,
bcetir sira Kristján við, hann er annar
máttarstólpinn. Hann hefur verið hér
rneðhjálpari í áratugi, er enn í starfi
°9 er orðinn háaldraður. Hann er
safnaðarfulltrúi Hábœjarsafnaðar, og
befur einnig verið það um áratugi. Og
Það er afar mikils virði — og verulega
901',' — að hafa slika menn til að
starfa með.
Og fleiri mœtti nefna, eins og t. d.
S'9urbjart Guðjónsson, organista og
°ddvita i Hávarðakoti. Tryggð hans
v'b kirkjuna og þetta starf hefur verið
°lveg frábœr. — Þessir þrir menn hafa
°bir unnið fyrir söfnuðinn af mikilli ó-
0l9ingirni. Og sama mœtti segja um
Vmsa fleiri.
Síðasta prestverk síra Kristjáns í Manitoba var
aS afhjúpa og helga minnismerki um íslenzka
landnema í SkálhoitskirkjugarSi, Manitoba. Á
myndinni taliS frá vinstri: Earl McKellar, þing-
maSur, George Millard, prestur, sr. Kristján
Róbertsson, Martin Vertz, sveitarstjóri, Henry
Einarsson, þingmaSur.
317