Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 33
iðleikar voru ýmsir í fyrstu, enda skoð- anir safnaðarfólks nokkuð skiptar um, hvort byggja skyldi eða reyna enn að bœta gömlu kirkjuna. Það varð þó úr, að ókveðið var að hefja byggingu, snda var sýnt, að viðgerð gömlu kirkjunnar yrði dýr og aldrei fullnœgj- andi, þar eð hún var einnig of lítil fyrir söfnuðinn. Þeim síra Kristjóni og Arna ber saman um, að nýja kirkjan hafi sízt reynzt of stór. þótt hún taki tvö hundruð fullorðna í sœti. -— Hver teiknaði þessa kirkju? spyr S|ra Arngrímur. -— Ragnar Emilsson, anzar Árni,— °g var okkur mjög hjólplegur við kygginguna. Sóknarprestur tekur undir, og segir Ragnar hafa sýnt kirkjunni mikinn hlý- bag. ■— Hann var alveg einstakur við betta allt, segir Árni. Af því að ég 9et ekki sagt, að þar vœri verið að vinna fyrir peningum. Það er mjög ^'tið, sem hann hefur tekið fyrir sína vir>nu. Hann hafði mikinn óhuga fyr- ir því, að kirkjan kœmist ófram. heir prestur og Árni eru auðheyri- iega ónœgðir með kirkjuna, þótt hún Se nýstórleg. Síra Kristjón segir mjög 9°tt að starfa t henni, hún sé þœgileg Qð öllu leyti, presturinn nólœgur fólk- 'nu og þó rúmt um hann og ekki burfi hann að verða lofthrœddur t stolnum. Frúin bœtir þvt einnig við, að bljómburður sé sérstaklega góður. Síra Kristjón telur það afrek, að s°fnuðurinn skyldi koma kirkjunni upp a svo skömmum ttma, sem raun varð a/ og skulda þó ekki meira. Árni þakk- Qr það einkum gjöfum og vinnu heimamanna. Kirkjan var að mestu byggð af heimamönnum, og telur hann vinnu þeirra hafa orðið miklum mun hagkvœmari en vinnu aðkomu- manna, enda hafi þeir sumir gefið mikið af henni. Gjafir til kirkjunnar eru komnar ó aðra milljón, en alls hefur verið varið til hennar um fjórum millj. ónum. Skuldir eru nokkuð ó aðra milljón, en þar er nœr eingöngu um föst lón að rœða. Hœstu sóknargjöld á íslandi, — nýir gripir og gömul tafla — Þarna er fórnarlund ó bak við, verður síra Arngrtmi að orði. — Og því mó ekki gleyma, bœtir síra Kristjón við, að hér eru hœstu sóknargjöld ó íslandi, en fólk hefur ekki kvartað yfir því. Gjöldin eru tvö þúsund krónur ó mann og hafa verið í þrjú ór. Árni segir, að biskup hafi nú hlegið að þessu hinn ónœgðasti. En mikið þarf til að standa undir rekstri kirkjunnar og afborgunum. Hitakostnaður kirkj- unnar var um hundrað þúsund krónur stðasta ór. Þeir segjast því ekki vera hrifnir af þvt, ef takmarka skuli sókn- argjöld með lögum. Árni telur að loka megi kirkjunum, þar sem fómennir söfnuðir eru, ef menn séu ekki frjólsir að því að leggja fram eftir óhuga og getu. Hann segir, að innheimta þess- ara hóu sóknargjalda hafi gehgið ó- trúlega vel, og voru tvö þúsund krónur þó allmiklu hœrri upphœð fyrir þrem órum en nú er. Horfur eru ó, að hver eyrir þessara þriggja óra gjalda komi til skila. 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.