Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 34

Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 34
Ekki hefur verið aflað margra nýrra gripa til kirkjunnar, en rafknúið harm- ónium hefur þó verið keypt fró Noregi, — með tveim borðum, fótspili og þýzkum tónum. Það var keypt fyrir gjafafé, og er só sjóður ekki uppurinn. Síra Arngrímur spyr eftir gamalli altaristöflu, fró 18. öld, líklega eftir Ámunda Jónsson smið. Árni telur lík- legt, að síra Arngrímur muni vita, hvar hún sé niður komin. Kemur þó upp saga töflunnar, en hún hefur ým- ist verið eign Keldnakirkju eða Hófs- kirkju og síðar Hóbœjarkirkju. Mun hún í fyrstu hafa verið í Keldnakirkju, en í tíð síra Tómasar Sœmundssonar, er fœra vildi predikunarstól kirkjunn- ar yfir altari, var hún seld til Hófs- kirkju og mun hafa verið notuð í Þykkvabce fram á þessa öld, unz þeir Hafliði I Búð og Friðrik í Miðkoti og konur þeirra gófu Hóbœjarkirkju mynd eftir Kristin Mortens. Gamla taflan var hins vegar flutt aftur að Keldum, einkum fyrir óhuga Guð- mundar ó Keldum, og er hún þar enn ó sínum stað. Ljósakrónu góða eignaðist kirkjan ó slðast liðnu hausti. Er hún gjöf fró Ástríði, dóttur síra Sveins Ögmunds- sonar, til minningar um fósturforeldra hennar, Friðrik í Miðkoti og Jónínu. Á henni eru sextíu og fjögur Ijós, og var í engu til sparað, að hún mœtti vera sem veglegust. Segja þau hjón og Árni, að Ástríður hafi verið ótrauð í því að róðgast við arkitekt, Ijósa- meistara, sóknarnefnd, prest og bisk- up, til þess að sem bezt mœtti takast. Ástríður hafði alizt upp í Miðkoti, eftir að móðir hennar, Helga Sigfúsdóttir fró Mœlifelli, andaðist. Um kirkjusókn, — presta, prestleysi og fórnfýsi Árni settist að í Þykkvabœ vorið 1938. Nú er hann spurður, hvort honum þyki kirkjulíf hafa breytzt mikið ó þeim órum, sem síðan eru liðin. — Mér finnst það hafa breylzt þannig, að nú er til fólk, sem aldrei kemur til kirkju, ekki nema þó að jarðarför eða einhverju slíku. Þetta var ekki svo, Fólk kom alltaf öðru hverju. Það er þó helzt, að sumt fólk komi nú ó jólakvöldi. Þó er vel sótt kirkja, þó er hún ekki of stór þessi. Þegar haft er orð ó, að ekki megi miða kirkjusókn við jólakvöld, segir Árni, að þeir, sem þó koma, séu þ° ekki alveg afhuga. í söfnuðinum eru liðlega 270 manns, þar af um 140 gjaldendur og síra Kristjón telur kirkju- sókn góða og allmiklu betri en víða annars staðar ó landinu. — Ja, þeir, sem ó annað borð sœkja kirkju, þeir lóta sig helzt ekki vanta, segir Árni. Það er nú tilfellið- Þeir, sem komast ó að fara til kirkju, þeir geta ekki verið ón þess. Árni telur góða kirkjusókn meðal annars því að þakka, hve byggðin er þétt í sókninni. Eins telur hann kirkju- kórinn eiga þar hlut að móli. Só kor, segja þeir heimamenn, að muni vera einhver elzti kór í Rangórþingi. Fyrstl stjórnandi hans mun verið hafa Sig- urður Guðmundsson fró Búð, bróðir Hafliða. En ó síðari órum hefur Sigur' bjartur Guðjónsson í HóvarðarkoÞ haft veg og vanda af kirkjusöng °9 organleik í sókninni, eins og óður sagði. Árni man fjóra presta í Þykkvab®/ 320

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.