Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 35
en síra Ófeigur 1 Fellsmúla fermdi hann og gaf þau hjón saman, en sira Einar Thorlacíus skírði hann. Hann talar vel um alla presta sína og minn- ist þeirra, sem farnir eru með söknuði. Að hans dómi er það illt hlutskipti fyrir söfnuð að hafa ekki prest, enda segir hann, að hvorki megi maður fœðast né deyja svo, að ekki þurfi að kalla ó prest. Jafnvel þeir, sem aldrei koma til kirkju, vilja ekki vera Prestlausir, enda borga þeir kirkju- 9jöld sín möglunarlaust og sýna hug sinn til kirkjunnar með ýmsu móti. Só siður, að safnaðarfólk komi saman til að sló og hirða kirkjugarð- inn, er gamall, að sögn Árna, — hef- ur tíðkazt a. m. k. síðan hann fluttist ' sóknina. -— Það hefur ekki staðið ó því að fá fólk til þess, segir hann. Og það var eins, á meðan verið var að vinna kirkjubyggingunni, steypa og þess háttar. Menn komu, þegar þess þurfti ^eð. Það sást einnig, þegar verið var að girða kirkjugarðinn. Það stóð aldrei a neinni slíkri vinnu nema síður vœri. Eins var það, þegar setja þurfti UPP Ijósakrónuna góðu, segja þeir. ^ar kom fjöldi manna til hjálpar eftir þörfum, og verkið tók enga stund. ffátíSjscjagar og sögulok — Það var nú mest í varið, segir ^rr|i, að 'hcegt skyldi vera að vinna þetta svona mikið af heimamönnum. smíði fór fram hér heima. Heima- etenn 'voru vanir smiðir, þótt þeir hefðu ekki réttindi. — Hann nefnir Hafstein Einarsson sem dcemi um úrtöku smið. — Guðlaugur, sonur þinn, var nú eiginlega yfirsmiður, var ekki svo? spyr síra Kristján. — Jú, nokkuð fram eftir. En eftir að Hafsteinn fór að vinna inni, þá hafði hann veg og vanda af þessu. Það var mikil hjálp fyrir mig, af því að ég átti nú að sjá um þetta, að ég hafði þarna menn eins og Óskar og Guðlaug, sem ég gat alltaf skipað, segir Árni og hlcer við. Til skýringar segir síra Kristján frá því, að Óskar Gíslason sé tengdason- ur Árna. Hann var í sóknarnefnd, en Guðlaugur, sonur Árna var svo til þess kosinn af söfnuðinum að vera I byggingarnefnd, báðir ákaflega verk- hagir menn og góðir smiðir. Fleiri góð- ir smiðir, sem komið hafa við sögu, eru tilnefndir. -— Kirkjan þessi er sem sé engan veginn munaðarlaus. — Nei, sem betur fer, anzar Árni. Þetta er alveg einstök saga. Við byrj- uðum satt að segja með tvœr hendur tómar. Kirkjan átti nokkrar krónur. En aldrei þurfti að stanza fyrir fjárskort. — Hvenœr var byrjað á sjálfri byggingunni? — j ágúst 1967. En áttunda októ- október árið 1972 var hún vígð. Það var ánœgjulegasti dagur, sem ég man eftir, að ég hafi lifað. Veðrið var gott, yndislegur sólskinsdagur, og þessi mikli fjöldi, sem kom. Það komst ekki nálœgt því inn í kirkjuna, fólkið. Það var mikill hátíðisdagur. — Þá var síra Ólafur Jens kominn hér? 321
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.