Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 41

Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 41
enginn fordœmt þig, svo fordœmi ég þig ekki heldur, gakk burt og syndga ekki framar (Jóh. 8), — svo aS þaS mó satt jóta, aS hinn nóSugi GuS hefur ekki um skör fram spóS um sinn eingetinn son (Jes. 42): Sjó minn þjón, þann er ég annast, og minn hinn útvalda, ó hverjum ég hef velþóknan, ég hef honum minn anda gefiS, hann mun dóminn út flytja meSal heiSinna þjóSa, hann mun hvorki kalla né hrópa, og hans raust mun ekki heyrast á strœtunum, þann brókaSa reyrlegg mun hann ekki í sundur brjóta, og þann lítt loganda hörkveik mun hann ekki út slökkva. Hann mun kenna aS halda dóminn meS sannleikanum, hann mun ekki möglunarsamur né hrœSilegur verSa, svo aS hann á jörSu dóminn upp- byrji, og eyjarnar munu eftir hans lögmóli vœnta. Þegar þér nú þetta hvort tveggja saman beriS, brœSur mínir, og ef þér þykizt nokkru viS GuS sekir vera, þó er líklegt, aS þér munuS finna til í hjarta ySar, hversu gleSileg aS sé Jesú fœSing. Ur predikun meistara Jóns Vídalíns á jólanóttina. Friður sá, er Drottinn hefur fært oss Hver er þó friSur só, er Drottinn hefur fœrt oss af himnum? ÞaS er friSur millum GuSs og manna, en ekki friSur millum GuSs barna og hans ó- vina, friSur viS samvizkuna, en ekki viS syndina, friSur viS GuSs lög- •nól, en ekki viS holdiS, en ef nokkur af þeim, er hann talar um (Matt. 10), samþykkir ekki þessa friSarkosti, þó er só hans óvinur og á engan friS viS þann sama aS gjöra, því só, sem ekki hatar föSur og móSur, brœSur og systur fyrir hans skuld, hann er hans ekki verSugur (Matt. 19). AS síSustu er þetta só friSur GuSs, sem œSri er öllum skilningi (Fil. 4). 327

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.