Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 43

Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 43
Meistari Jón ^e9ia, að þegar ég snemma vors horfi a_ þennan mikla gróanda í Skólholts- tur>inu, þá finnst mér það táknrœnt Vr'r þennan stað. Skálholt var í meira en 7 aldir staður gróandans í kristni- °9 kirkjulífi þjóðarinnar og hlaut einn- |9< að nokkru leyti að grípa inn í ýmsa PCEtti á sviði hins veraldlega valds e'ns og stjórnarháttum þjóðarinnar Var farið á þeim tímum. , ^ 900 ára afmœli biskupsstólsins 1 Skálholti, verða þáttaskil í sögu staðarins. Ljós endurreisnarinnar var kveikt og mun loga og lýsa fram á veg íslenzkrar menningar um alla framtíð. Gamla hrörlega kirkjan var horfin, af hinum forna grunni og vísinda- mennirnir farnir að leita fornra minja á helgum stað og urðu margs vísari, fundu helgan dóm, sem sannaði trú- verðugleika sögunnar. Það gladdi alla íslendinga. Á þessum forna kirkjugrunni reis 329

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.