Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 47
sé eins og að fara til nœsta bœjar að skreppa til nágrannalanda. Og það er það vissulega, miðað við að stíga upp í eldflaug og fara himinhnatta- flug. Allir hljóta að dást, að slíku afreki. En hvað vinnst við þetta? Hvað vinnst og hvað tapast? Þegar geym- fararnir stóðu á tunglinu og sáu jörð- ina, sem lýsandi stjörnu út í geymn- um, þá varð þeim hugsað til þess að undarlegt vœri, að mennirnir, sem byggju á þessari stjörnu, skyldu ekki geta búið þar saman í sátt og sam- lyndi. Það þyrfti að senda alla verstu valdaþrjóta veraldarinnar, sem mylja niður mannslífin með eldi og eimyrju °g hungri, reknir áfram af skefjalausri ágirnd, senda þá, með eldflaug út í geyminn ef ske kynni, að viðhorf þeirra breyttist, þegar þeir fyndu til sinnar eigin smœðar og vanmáttar uti í hinu myrka ómœlisdjúpi geyms- ins. Þessir valdamenn tala svo um það að koma upp varanlegum geymstöðv- um. Er þeim ekki nóg að hafa herstöðv- ar á jörðu og geta skotið þaðan tund- urskeytum heimsálfa á milli, með Qlíka mikilli nákvœmni og œfður skot- 'ttaður skýtur ! mark? Þurfa þeir líka Qð koma upp herstöðvum úti í himin- 9eymnum? Maður líttu þér nœr. Mein- m Hggja mitt á milli mannanna barna. Meðan skipting lífsgœða veraldar- innar er jafn óréttlát og nú er, þá helzt voðinn við. Ef það er satt, sem Sagt er, að þriðji hluti mannkynsins hrtfsi til sín 87-—88% allra tekna jarð- arbúa, en tveir þriðju hlutar verði að ^áta sér nœgja 12—13%, þá leiðir slíkt til glötunar fyrr eða seinna. Og sú hœtta vofir yfir, að hinn mikli vélarheili, rafeindaheilinn, verði lát- inn reikna út aukningu á óréttlœtinu. Og þá kemur það í Ijós, að hin mikla tœkni ber í sér hinn eitraða brodd tortímingarinnar. Verði þessari ó- heilla þróun ekki snúið við, er heims- byggðin í hœttu, Veröldin á nóg í nœgtabúri sínu til að metta þann hluta jarðarbúa, sem hungrið þjáir, ef hinn helkalda járngreip auðvalds- ins héldi ekki öllu föstu. Og hver get- ur losað um það heljartak? Ójöfn- uðurinn er heimsins mesta mein. Við íslendingar getum hugsað um þetta mikla vandamál og talað um það, en erum lítils megnugir. Og gangi heimsmálanna breytum við ekki. En við höfum einatt lagt fram okkar litla skerf til hjálpar og haldið í því efni réttu hlutfalli við fólksfjölda. En eitt er nauðsynlegt, það er að við höldum vöku okkar til verndar okkar þjóðlegu menningu. íslenzk menning byggðist um allar aldir á heimilunum. Það gerði rómversk menning líka, þegar rómverska ríkið var að hrynja í rúst. Svo segir Durant, hinn mikli sagnfrœðingur. Ég vona að íslenzku heimilin haldi vöku sinni og vernd um íslenzka menningu. Þéttbýlisheimi 1 in eiga erf- iðast í þessu efni. Mest óttast ég, þeg- ar móðirin, húsmóðirin hverfur mikið frá heimilunum. Það getur lánazt, en þarf mikið til. Frelsi er gott, dýrmœtt, en ofnotað frelsi getur orðið fjötur um fót, og getur valdið falli. En víst vil ég vona, að heimilismenningin ís- lenzka verði um alla framtíð traust stoð menningu þjóðarinnar. Og svo 333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.