Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 48

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 48
eigum við dýrmœta eign, þar sem eru ailir skólarnir. Mér finnst þeir svo margir, að varla verði tölu á þá kom- ið og þó vantar skóla í stórum stíl. Nú er líka allri œsku landsins þrýst inn í skóla, hvort sem menn hafa námsgetu eða námshœfileika eða ekki. Ég legg ekki dóm á þetta fyrir- komulag, en prófkerfið bendirtil þess, að meira sé lagt upp úr bóklegri frœðslu en mannrœkt. Og svo kemur hinn nýi Skálholts- skóli innan tíðar. Að sjálfsögðu mun hann veita nemendum sínum almenna frœðslu. Þess þarfnast nútímamaður- inn. En það er aðeins annar þáttur- inn. Hinn snýr að manninum sjálfum. Hvernig hann eigi að lifa og starfa í samfélaginu. Það þarf að eyða ó- jafnaðarhneigð, efla tillitsemi og sam- búðar hœfileika, sáttfýsi, réttsýni, mannkœrleika, mannúð. Ég sagði áðan, að hinn gamli Skál- holtsskóli hefði verið viti, sem lýsti yfir landið. Það skal vera ósk mín og bœn, að slíkur verði hinn nýi Skál- holtsskóli, að honum takist að tendra Ijós mannkœrleikans í hjörtum nem- enda sinna. Einar Benediktsson er ekki í vafa um, hvernig fer, af hjartað er ekki með í orði og verki: ,,Sjálft hugvitið, þekking, hjaðnar sem blekking sé hjartað ei með, sem undir slœr." Og Göethe, hið mikla skáld og hugsuður, er heldur ekki í vafa um, hvað er bezt. Hann segir: ,,Hjartað, hjartað, það er hið bezta." Með þessum orðum meistarans lýk ég máli mínu, en vil þó að lokum hafa yfir eitt vers, bœn fyrir föður- landinu. Versið er ekki í sálmabók vorri, sýnist mér þó, að það œtti þar vel heima. Það var Steingrímur Thor- steinsson, eitt vitrasta skáld 19. ald- arinnar, sem gaf íslenzku þjóðinni þessa bœn í Ijóðsins formi: Yfir voru cettarlandi aldafaðir skildi hald. Veit því heillir, ver það grandi virztu að leiða ráð þess allt. Ástargeislum úthell björtum yfir lands vors hœð og dal Ljós þitt glœð í lýðsins hjörtum, Ijós, sem aldrei slokkna skal. 334
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.