Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 49

Kirkjuritið - 01.12.1974, Side 49
Hallgrímsminning Hallgrímur Pétursson, háleitt þitt starf í hjarta vér geymum og letri. íslenzkri þjóð léztu eftir þann arf, sem öllum er fjársjóðum betri, — blessun á válegum vetri: Passíusálma, hið sígilda verk um sigur í þjáning og dauða, frelsarans mynd sem er fögur og sterk; friðþœgir blóðið hans rauða, — líkn vor í lífsstríði nauða. Af hjarta vér þökkum hið þróttuga mál, sem þjónað fœr lífinu sanna og laðar fram skilning í leitandi sál og löngun að mega það kanna, — konungsorð kristinna manna. Dóróthea Gísladóttir, Hólkoti í Staðarsveit. 335

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.