Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 51

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 51
Fríkirkjan 75 ára 19. nóvember 1974 Stólræða Texti: Matt. 11.28—30. Kceri söfnuður. ^ér komum hér saman í dag til guðs- Nónustu í kirkju vorri eins og endra- n®r til þess að lofa Guð og ókalla og heyra hvað Guð, faðir, skapari vor, '-)rottinn Jesús, frelsari vor og heilagur Qndi huggari vor vi11 við oss tala í S|nu orði. Og það, sem vér lofum Guð ^Vrir og viljum sér í lagi þakka að bessu sinni er handleiðsla hans á Þessum söfnuði þau 75 ár, sem hann hefur verið við lýði. Enda þótt fáir vœru lœrisveinar ^rists meðan hann gekk hér um kring, Þá stofnaði ha nn söfnuð sinn á jörðu, heilaga kirkju og fól henni orð S|tt og gaf henni upprisinn, anda og ^raft af hœðum. Líf og máttur þeirrar stofnunar er hann sjáifur og hefur ver- 9egn um fyrirheiti sín, að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í nafni hans, þar er hann mitt á meðal þeirra. "^9 sjá, ég er með yður alla daga a^ til enda veraldarinnar". Kirkja nans hefur orðið tré með mörgum greinum og enn fleiri blöðum. Eitt laufblað á þeim lífsins meiði (Op.22.2) viljum vér trúa, að söfnuður vor sé, og þökkum af alhug, að enn hefur það ekki visnað og fokið burt. ,,Blöð trés- ins eru til lœkningar þjóðunum" segir Opinberunarbókin. Jesús er tréð, hinn sanni vínviður og lœknir lýða. Og hér er hann að finna. Orð hans: „Komið til mín allir" stendur á altaristöflunni eins og þér hafið séð og vitið. Það orð er lifandi orð. Sá, er það sagði, lifir og ríkir og boð hans stendur. Þeim, sem lengi hafa í þessum söfnuði verið og þykir vœnt um hann og þessa kirkju, þeir munu finna, að hér er margt og mikið að þakka og lofa Guð fyrir. Einhverjar taugar hlýt- ur hver og einn að bera til þeirrar stofnunar, þar sem unnin hafa verið á honum heilög verk, — ómálga börn borin til skírnar, gengið til spurninga í kristnum frœðum og síðan fermdur fyrir altari Guðs. Og kannski einnig 337
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.