Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 52
síðar vígður í hiónaband, sem reynzt
hefur blessunar- og gœfuríkt. Seinna
meir líka komið þangað með börn
sín til skírnar, fermingar og giftingar.
Og hér hefur hinzta kveðjan verið
flutt mörgum lótnum vini. Hér hafa tór
fallið, en einnig huggunarorð hljóm-
að, — orð trúarinnar, orð þess lífs,
sem enginn >dauði fœr grandað.
„Drottinn telur tórin mín, ég trúi og
huggast lœt."
Allmiklu fleiri eru innritaðir í þenn-
an söfnuð, en kirkju sœkja að öllum
jafnaði. En þótt kirkjurœkni sé ekki
mikil, hafa samt flestir til þessa fund-
ið hvöt hjó sér til að ganga í sitt guðs-
hús ó stórhótíðum. Enn vilja þeirhalda
jól og póska og mó œtla, að þe'r
finni innra með sér, að ekki er hátíð
haldin, nema komið sé að minnsto
kosti einu sinni á þeim tíma í bine
gömlu kirkju. En geta má nú þess, a
endaþótt fólk sé innritað i fríkirkjn^
söfnuð eða annan, og sé þar með ger'
að skyldu að greiða 750 kr. til kirki
unnar á ári, þá heitir það ekki að verd
í söfnuði, nema kirkjan sé sótt. Þvl
hvað er söfnuður í kristinni merking
annað en hópur fólks, sem sœkir helg
ar tíðir, — kemur saman á sunnudög,
um í kirkju sinni til þess að hlýáa
orð Drottins sér til uppbyggin9ar'
338