Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 55

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 55
HELGI ÍVARSSON, HÓLUM: Auðugt er Það samfélag, sem á kirkjustað Fyrir réttum 56 árum, þann 1. des- ember 1918, var mannfjöldi saman kominn fyrir framan Stjórnarráðshús- ið í Reykjavík. Tilefnið var, að þann dag var ísland lýst frjálst og fullvalda ríki. Einn af ráðherrum þáverandi rík- isstjórnar ávarpaði mannfjöldann og sagði m. a.: „í dag eru tímamót. í dag byrjar ný saga, saga hins viðurkennda íslenska ríkis. Fyrstu drœttina í þeirri sögu skapar sú kynslóð, sem nú lifir, frá þeim œðsta, konunginum, til þess, sem minnstan hefir máttinn. Það eru ekki stjórnmálamennirnir, er miklu ráða um mál þjóðarinnar, sem skapa hina nýju sögu, nei, það eru allir". Og enn sagði hann. „Allir, sem inna lífs- starf sitt af hendi með alúð og sam- viskusemi, auka veg hins Islenska rlk- is og sú er skylda vor allra." Þessi orð um skyldur þegnanna við þjóðfélagið eru í sama gildi nú og fyrir 56 árum. Þjóðfélagið er ekki annað en hópur einstaklinga, er móta það með hegð- un sinni. Efnahagsmál alþjóðar eru spegill af fjárhagsstjórn einstakling- anna, og menningarlíf þjóðarinnar er sameiginlegt afsprengi þess, er við, hvert og eitt, afrekum í þeim efnum. Einn af einvaldskonungum Evrópu, sem ríkti fyrir mörgum mannsöldrum, hafði að orðtaki, „ríkið það er ég," og hefir til þess verið vitnað til marks um ofurdramb hans og valdahroka. Þó mœttum við þegnar lýðríkisins ls- lands festa orð hans í minni, gera þau að okkar orðum og segja, „ríkið það er ég," þv! að vissulega erum það við, sem sköpum ríkið í okkar mynd. Þann 17. júní 1944 var íslenska lýð- veldið stofnað. Af því tilefni fóru fram vegleg hátíðahöld, þar sem forystu- 341
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.