Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 76

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 76
Söngvísa á jólahatíðinni (Brot) Jólin þýð lét sinn lýð Ijúfur guð fá; öngum stríð, öllum blíð í ásjá heilög mál hvörri sál hýran sinn koss getur enn nú guð þrennur, gott hnoss. í Betlehem barst í heim barnið guðs fœtt í eymd og nauðum eingla brauðið umrœtt. Vitringar þekktu þar þennan svein fyrst, guð og mann, héldu hann, Herra og sinn Krist. Þann unga svein utan mein orðin mín þjáð hefur lyst að fá fyrst í forráð; hans er blóð gœzku góð grœðing manna. Ljóminn hár, lindin klár, lausn syndanna. Fögur jól, fagra sól, fœrðu í mitt hús. Jeg vil glaður játa það, minn Jesús; þú ert skjól, scela sól, sanna líf, hrós, bótin meina, braut hreina, bjart Ijós. Þinn við stól, sœla sól, sonur guðs hreinn, heldur jól í háskóla hvör einn limur þinn,- leið mig inn; lát mig eiga allan þig, eigðu mig eilíflega. 362
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.