Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 82

Kirkjuritið - 01.12.1974, Síða 82
Brauðið veitist að auki, og hinni skyld- ugu þjónustu er aldrei gleymt í ríki Guðs. Annað mál er, að vinstri hönd- in veit ekki ætíð, hvað hin hægri gjör- ir. (Matt. 6, 3.) Á pólitískum asna — Kirkjan er pólitísk og hefur alltaf ver- ið. Hvernig ætti annað að vera? Þótt hún sé ekki af þessum heimi, er hún í þessum heimi. Hafi Árni hins vegar lesið það úr orðum, sem höfð voru eftir mér í Morgunblaði, að pólitíkin ein sé nýtt og uggvænlegt íyrirbæri innan kirkjunnar, þá hefur mér ekki tekizt upp í svörum við þá morgun- blaðsmenn, og dugir ekki annað en játa það. Þau hefti Kirkjurits, sem komið hafa út síðustu fjögur ár, ættu þó að taka af öll tvímæli, ef Árni vildi sýna mér þá virðing að blaða í þeim. Veit ég ekki betur en kristnir menn séu þar nokkuð víða hvattir til að hug- leiða pólitíska ábyrgð sína. Síra Arn- grímur Jónsson ritaði t. d. um „pólitík á predikunarstóli" í fjórða hefti ritsins 1973. í fyrsta hefti 1974 er einnig að finna grein um „friðþæging og þjóð- félagsgagnrýni, einkum með tilliti til hinnar marxísku þjóðfélagsgagnrýni.“ Er hún eftir ungan norskan guðfræð- ing, dr. Tor Aukrust, sem er dósent við Menighets fakultetet í Ósló. Hygg ég, að hún sé forvitnileg fyrir áhugasama sósíalista engu síður en guðfræðinga. Jesús sagði margt, sem skilið hefur verið og skýrt sem pólitík: „Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.“ (Mark. 12, 17.) „Þér getið ekki þjónað Guði og mammón.“ (Matt. 6, 24.) „Ekki hefðir þú neitt vald yfir mér, ef þér hefði ekki verið gefið það að ofan.“ (Jóh. 19,11.) En þegar taka átti hann með valdi og gera hann að konungi, af því að hann hafði gefið hungruðum brauð, vék hann sér undan (Jóh. 6,15.) og predikaði síðan um brauð af himni, sem gæfi heiminum líf. (Jóh. 6, 33.) Og hina hátíðlegu innreið sína í borgina helgu gerði hann á asna, en ekki stríðsfáki. Ávextirnir af kristinni pólitík eru margir býsna líkir höfundinum, og þá má víða sjá í samtímanum, hvort sem stjórnmálagarpar játa því eða neita- Baráttan fyrir mannréttindum og hvers konar andlegu frelsi, jafnt trúfrelsi sem öðru, baráttan gegn fáfræði, fátækt, kúgun og hvers konar rnannlegum þjáningum er fyrst og fremst af kristn- um rótum. Hver er þá hin kristna pólitík? Er unnt að lýsa henni í fám orðum? Varla svo, að viðhlítandi sé. Þó ma freista þess að draga upp mynd 1 fám stórum dráttum. Hálfgerður asm hlýtur hún þó að verða í herbúðum pólitískra atvinnumanna. í fyrsta lagi hlýtur hún að grundvall' ast á þessum orðum Jesú Krists: „AH^ vald er mér gefið á himni og jörðu- Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þei<r] að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.“ (Matt. 28, 20.) Kristinn dómur stefnir m. ö. o. a því að leggja allan heiminn undir Krist með endurlausn og nýsköpun manu3; i öðru lagi hafa kristnir menn tra upphafi fylgt þeirri reglu, að framar 368
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.