Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 84
aðeins fjandskapur í reynd, eins og
bent var á með orðum Jesú Krists hér
að framan.
Séu hins vegar til sósíalistar, — sá
þriðji flokkur, sem fúslega játist undir
drottinvald Krists, hina kristnu póli-
tfk, og setji hann ofar öllu, — þar með
einnig sósíalisma, þá hljóta þeir að
vera hvort tveggja: Kristnir menn og
beztir sósíalistar.
G. Ól. Ól.
Gaulverjabæjarkirkja í Flóa var að fornu helguð sælli Mariu
meyju og helgum Þorláki. Gaulverjabæjarkirkja er hiS veg-
legasta guðshús og hefir notið hinnar beztu umönnunar safn-
aSarins.
minni hluta og þolað ofsóknir a. m. k.
til jafns við sósíalista og ekki látið
bugast. Hin sögulega forsenda er að
nokkru hjá Marx, eins og allir vita.
Það eru til sósíalistar, sem með öllu
hafna kristnum dómi, Jesú Kristi og
endurlausnarverki hans, og segja
kristnum mönnum stríð á hendur. Þá
eru og til sósíalistar, sem þykjast vera
hlutlausir. En hlutleysi gagnvart Kristi
hefur aldrei verið til. Það er og verður
370