Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 86

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 86
Kirkjumálaráðherra veitti 85.000 kr. styrk, og borgarstjórinn í Reykjabík, Birgir Isl. Gunnarsson, bauð gestum til sýningarinnar „íslensk myndlist í 1100 ár" á Kjarvalsstöðum, og þágu þeir þar einnig veitingar. Vegna 1100 ára afmœlis íslands- byggðar og eins vegna þess, að nor- rœnt prestkvennamót hefur ekki áður verið haldið hér á landi, var saga lands og þjóðar mikið kynnt á mótinu, og hinir ágœtustu fyrirlesarar fengnir til þess: Jónas Gíslason, lektor, talaði um íslenskt kirkjulíf fyrr og nú, Hörður Ágústsson, listmálari, sýndi litskugga- myndir frá gömlum kirkjum, Sveinn Einarsson, þjóðleikhússtjóri, „blaðaði ! menningarsögunni", dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfrœðingur, talaði um andstœður Islands — eld og ís —, en mótið hófst með guðsþjónustu I Dóm- kirkjunni, þar sem biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, predikaði. Á kvöldvöku í Norrœna húsinu var flutt vandað efni, svo sem söngur Guðrúnar Tómasdóttur, með undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Hulda Stef- ánsdóttir flutti erindi, sýndir voru þjóðbúningar o. fl. Erlendar prestkon- ur höfðu morgunbœnir og hugleiðing- ar á mótsdögunum. Einna vinsœlast varð það, að íslenzkar prestkonur buðu mótsgestunum til k'völdverðar á heimilum sínum. Komust á meiri og betri kynni á þann hátt en annars get- ur orðið á fjölmennum mótum, og var það afar mikils metið. Mótsnefnd skipulagði skemmtiferð ! lok mótsins, — Skálholt—Gullfoss— Geysir—Þingvellir. í Skálholti tók á móti gestunum sóknarpresturinn, séra Guðmundur Óli Ólafsson, og hafði helgistund ! kirkjunni. Séra Heimir Steinsson rektor sagði frá lýðháskól- anum í Skálholti. Á Þingvöllum var til leiðsagnar séra Eiríkur J. Eiríksson og lýsti hann staðnum fyrir mótsgestum á áhrifarík- an hátt frá Lögbergi. Var það ógleym- anleg. stund, og allir sungu að lokunn Fögur er foldin, hver á sínu máli. Erlendu gestirnir voru 149, en ís- lenskir um 30. Mótið tókst vel ! alla staði, °9 hjálpaðist þar allt að, ágœtis veður, góður undirbúningur og góður andi hjá mótsgestum, sem gerði allt létt ' vöfum. Erlendu gestirnir dvöldu hér á landi í viku. Síðustu dagana voru þeir a eigin vegum og fóru margir þeirra 1 ferðalög, svo sem til Vestma.nnaeyja< Akureyrar, Mývatns og jafnvel hl Grœnlands. Mikið hefur borist af kveðjum og þökkum frá erlendu mots- gestunum, sem virðast hafa notið þessara daga í ríkum mœli, enda var margt til skemmtunar þessa dagana< þar sem þjóðhátíð var haldin ! Reykja- vík og bllðskaparveður alla dagana. Stjórn Prestkvennafélags íslands skipa þessar konur: Rósa Björk Þorbjarnardóttir, Kópavog1' formaður. Anna Magnúsdóttir, Skálholti, ritari- Áslaug Sigurbjörnsdóttir, Reykjaví , gjaldkeri. Herdís Helgadóttir, Reykjavík, vara formaður. Guðrún Lára Ásgeirsdóttir, Mcelife '< vararitari. Ingibjörg Þórðardóttir, Reykjavík, varagjaldkeri. 372
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.