Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 87

Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 87
Mótsgestir viS Skálholtskirkju. ^ér fy|gir SVo ávarp það, í íslenskri Pýðingu, sem Rósa Björk Þorbjarnar- ^óttir, formaður Prestkvennafélags [s- ands, flutti við setningu Norrœna Prestkvennamótsins í Norrœna húsinu 29- iúlí 1974: Kœru gestir. Verið þið hjartanlega ^elkomnir til þessa 12. norrœna prest- Vennamóts, sem nú er haldið á ís- Qndi í fyrsta sinn. (Bcen) „Drottinn, þú hefur verið oss ^thvarf frá kyni til kyns." Við þökkum Pér, ag v|g getum gert þessi orð að ° kctr orðum. Við biðjum þig þess það, sem við fáum að sjá og heyra á þessu móti, geri okkur ríkari af anda þínum. í Jesú nafni. Amen. Norrœnt prestkvennamót er nú haldið á íslandi í fyrsta skipti. Hér eru full- trúar allra Norðurlandanna nema Fœr- eyja, en þaðan komu því miður engir þátttakendur. íslenskar prestkonur eru aðeins rúmlega eitt hundrað og auk þess bú- um við langt hver frá annarri í þessu stóra landi, en það hefur i för með sér nokkra erfiðleika, þegar slíkt mót sem þetta er haldið. Við, sem höfum undirbúið þetta mót, höfum allar reynt að gera okkar besta, og við vonum, 373

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.