Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 36

Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 36
framan eldinn, en hinum megin við það höfðum við svo lítinn olíuofn. Og ég klæddi mig í öll þau hlýjustu föt, sem ég hafði haft meðferðis frá Finn- landi og sat við borðið. Og þó varð mér kaldara en mér hafði nokkurn tíma orðið heima. Síðan fór að rigna inn, og þá sótti Hilda Andersson hverja fötuna af annarri til að setja undir lekann. Það var þá, sem okkur varð hugsað til þess sem segir um þak- lekann í Orðskviðunum. — Og þeir kölluðu Hildu Anders- son drottninguna? — Já, hún var há og beinvaxin og bar sig vel og hafði sítt og mikið hár, sem hún setti upp eins og kórónu á höfuð sér. Vinir okkar, ungu, kristnu Gyðingarnir, kölluðu hana drottning- una. Barátta um börn — og önnur börn Hér verður nú að stytta þessa sögu, sem orðin er nokkuð löng í smáu riti. En því fer víðsfjarri, að allt það hafi komizt til skila, sem þess var vert. Ósagt er t. d. með öllu frá því, er gerð- ist á síðustu starfsárum Ailiar Havas í ísrael. Þá voru gyðingborin börn tætt úr höndum finnsku kristniboðanna hvert af öðru. Því olli tilkoma laga, sem lögðu bann við því, að Gyðingar sendu börn sín á kristna skóla. Gerð- ist þá hver harmsagan annarri beisk- ari. Alls kyns lagakrókum og réttar- höldum var þá beitt af mikilli hörku af hálfu stjórnvalda, jafnvel fangels- unum foreldra, auk ýmissa annarra bragða, miður þekkra. Erfitt er fyrir Norðurlandamenn að skilja slíkar að- farir eða réttlæta þær. En orsökin mun fyrst og fremst hin rótgróna andúð Gyðinga á kristnum mönnum, sakir alls þess, er þeir hafa um aldir orðið að þola af þeirra hálfu. Gyðingar, sem taka kristna trú, eiga því lítillar samúð- ar að vænta hjá öðrum Gyðingun'i’ Þeir eru fyrirlitnir, og heita má, að þeim sé útskúfað úr samfélagi Gyð' inga. Gyðingar, sem ekki eru kristnif- geta vart trúað því, að nokkur maður af gyðingakyni gerist kristinn nema fyrir ávinnings sakir, mútur eða ann- að slíkt. Því má svo við bæta, að enn hafa ísraelsmenn nú fyrir skemmstu bert mjög lög sín til að sporna við kristinm boðun í landinu. Munu viðurlög þunð- ef þau lög eru brotin. Finnar brugðust við erfiðleikuú1 þessum á þann veg, að þeir opnuðu skóla sinn fyrir arabískum börnum- Eftir sem áður var þó kennt í skóla11 um á hebresku. Þannig og með ý^fu öðru móti var leitazt við að t>rua gjána milli Gyðinga og Araba. Fyrir tveim árum eða svo urðu sV° enn þáttaskil í starfi Finna í Jerusau em. Síra Risto Santala hélt þá e^r sinni til starfa þar eystra, eftir sjo námshlé. Skyldi hann taka við stjór stofnunarinnar í Jerúsalem, er fra vegis verður fyrst og fremst rekin biblíuskóli fyrir kristna Gyðinga- jafnframt mun stofnunin gangast iy námskeiðum, ráðstefnum, sumarbu rekstri og áþekkri starfsemi. pal munu þau ágætu húsakynni, nnið se^ þeZ*' byggð voru í tíð Ailiar, koma að b um notum. En nærri má geta, hve ^ þungt henni hefur fallið að þurfa sjá á bak „börnunum sínum , u sömu mundir og nýbyggingarnar að komast í gagnið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.