Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 38
koma muni aftur. Hann segir, að Gyð- ingartrúi því raunar einnig með nokkr- um hætti, að spámennirnir lifi. „Þeir eru ekki dauðir í vitund okkar. Við erum sífellt að lesa þá og nema af þeim. Eins er því farið um Jesúm, segir hann." Blessaður sé hann — Einhvern tíma sagðir þú frá stúlku, sem hafði verið hjá okkur, en var komin í herinn. Þú spurðir hana, hvort hún læsi enn Nýja testamentið. — Á? Já, hún var úr guðhræddri fjölskyldu, Gyðingur, en hafði unnið hjá okkur við barnagæzlu. Síðan varð hún herskyld, en kom í heimsókn til okkar, þegar hún hafði leyfi. Þá spurði ég hana: ,,Nú, hvernig farnast svo sál- artetrinu þarna í hernum?" Þá brosti hún og svaraði: „Ég skal segja þér, Aili, að ég les í litlu bókinni á hverj- um degi. Og ég er ekki ein um það. Flestir eru með hana hjá sér. Og séum við send í einhvers konar hættuför, þá held ég að allir hafi hana í vasanum. Það er eins og allir hafi trú á henni sér til verndar." — Og hún var sem sagt ekki krist- in? — Hún var ekki kristin, en hún kom á samkomur hjá okkur, á meðan hún starfaði hjá okkur, og fór að trúa. — Og svo að lokum: Er það enn sannfæring þín, að kristnum rnönum beri að reka kristniboð meðal Gyð' inga? — Já, vissulega. — Og hvers vegna? — í fyrsta lagi segir svo skýrum orðum í bréfi Páls postulla til Róm- verja. Ég trúi því, að öll afstaða Gyð' inga til Jesú muni breytast. Hún hefur breytzt mjög mikið og mun halda á' fram að breytast. Jesús sagði leiðtoga ísraels, sem í senn voru trúar- og þjóðarleiðtogar: „Þér mun- uð ekki sjá mig, fyrr en þér segió; Blessaður sé sá ,sem kemur í nafn1 Drottins.“ ísraelsmenn verða fyrst ^ læra að trúa á hann og vænta endur' komu hans. Og síðan munu þeir fa að líta hann. Vegur þeirra er hinn sami og vor allra annarra, trúin. G. Ól. Ól. skráði Því aS, ef þú ert höggvinn af þeim olíuviSi, sem eftir eSli sínu var villiviSur, og ert móti eSli þínu græddur viS ræktaSan olíuviS, hve miklu fremur munu þá þessar náttúrlegu greinar verSa græddar viS sinn eigin olíuviS. Rómv. 11, 24. 276
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.