Jörð - 01.12.1945, Page 6
210
JÖRÐ
lakob Thorarensen:
Tvö kvæði
★
Vonin
Þó að færð gerisl þung, vonin fögur og ung
kveður framundan skeiðgreitt og allt muni ’ún laga, —
hvcrja torgenga brún jafnan tjáir oss hún
geyma oss tindrandi skin hinna sólfögru daga.
Oft, sem hnin þcirri er náð, lítt þó batnar vort ráð,
því að baki fclst dumbungur, úrsvali og þoka, —
cn það lirímkalda svið kemur voninni ei við, —
hennar vorsölum hám megna ei kófský að loka.
„Aðeins dálítið fjær,“ seg’r ’ún drjúglát og hlær,
„tnun þín drauinfagurt laud inni í mistrinu bíða;
slíttu vantraustsins bönd, — ef ég held Jiér í liönd,
ertu hólpinn og þarft eigi neinu að kvíða.“
Oss er hugþekk sú fylgd, — jiessu er liagað af snilld,
því ef licnnar ei gyllingum lengur ei vér trúum,
þá er bliknuð hver rós, þá er lniið allt ljós
og því bezt, að til grafar vér kvöldþrcyttir snúum.
Nykur
Hann við hcfst í vötnum,
hinn viðsjáli nykur,
harðfrískur hestur,
liraustur og kvikur.
En skuggalcg cr skepnan sú,
og skclfing hlóð' í fólksins trú
sú hin myrka leynd, sem dýr það lykur.