Jörð - 01.12.1945, Síða 10
Sigurbjörn Einarsson:
Að loknum jólum
Endurminning
VÉR lútuin lágri jötu í gripahúsi, þar sent bam hvílir ■ liálini. Vér erum
ekki staddir í neinni háhorg inannlcgs valds eða vísdónis, heldnr í einföldu,
óhreinu skýli fyrir búpening. Þöglir ferfællingar horfa í sömu átt og vér, og
stilltar stjörnur stara ofan úr hvolfinu uppi yfir. Oss virðist, setn hnettir himn-
anna mundu vilja fléttast í sveiga til heiðurs þcssu bami; oss virðist, sem dýrin
mundu vilja dansa því til vegsemdar. Hið cinstæða hefur gerzt. Englar einir
áttu orð til að lýsa því. Allt annað skapað er lostið heilagri þögn.
Við lilið vora krjúpa hjarðincnn, alþýðunienn, illa til fara, cn með cndur-
skin yfirjarðneskrar birtu á veðurbitnu andlitinu. Þeir höfðu séð himnana
opna; þeir höfðu lieyrt cnglana syngja. Þeir vita, hverjum þeir lúta; vita, að
þeim er frclsari fæddur. Guði sé lof, að þeir niáttu heilsa lionuin liér. Aldrei
hefðu þeir, snauðir nicnn og óframir, dirfzt að ganga inn fyrir dyr skrauthýs-
anna í borginni, hefði þeint verið vísað þangað. Hér gátu þeir kropið og fundið,
að ljóminn á völlunum áðan var endurskin sömu dýrðar og við þeim skcin úr
jötunni.
Við hlið vora krjúpa spakir mcnn af fjarlægu landi. Þeir hafa varið lífi sínu
til þcss að rekja og ráða leyndardóm hiniins og Jarðar. En fyrir augum þessa
bams hverfur þeim ljómi allrar þekkingar og allrar vizku, eins og stjömur
höfðu bliknað fyrir cinni þessa nótt.
Vér horfuin mcð þeim á hann, sem í jötunni livílir, — aðeins á hann. En vér
vitum samt, að liópurinn stækkar. Þetta augnablik næturinnar er eilíft, rýfur
þær skorður, sem eyktir og aldir mynda; straumur tímans stöðvast við þcssa
strönd; kynslóð fylgir kynslóð að þessum veldisstóli, svo lágur scm hann er, —
þær rúmast allar í þcssu þrönga hreysi. Vér vitum, að þeir cru hér allir, —
allir, sem þessar bamshcndur snertu og græddu; allir, sem þessar varir kölluðu
frá dauða til lífs; allir, sent þessi augu vöktu til vitundar um synd og fátxkt
hjarta síns og köllun og auðlegð himinsins. Hér er postulinn, sem fékk að halla