Jörð - 01.12.1945, Qupperneq 11
höfði sinu að brjósti hans; hér er ræninginn, scm hrópaði til hans í hugarkvöl
og helstníði. Hér er konan, scin grét glatað iíf við fætur hans og þáði nýtt líf
við fyrirgefningu hans; hér er þíslarvotturinn, sem prísaði nafn lians tnn leið
og hann örmagnaðst og hné i duftið. Þeir lúta ungbarni, veiku lífi í reifum
öreigans. Þeir vita, að hér er l í f i ð, hið sanna, sterka, eilifa, heilaga, — hér
cr sjálf lindin, sem allt lif er frá, hrein og grómlaus. Hér á syndin engin ítök;
hér á dauðinn ekkcrt vald; Iiér er það líf, sem aldrei hcfur fallið, aldrei horfið í
útlegð frá Skaparanuin, — það er orðið hold, orðið maður á mcðal vor. Þetta
líf á að lýsa mönnunum, sein villast í skugga syndar sinnar undir lijúpuðum
himni um flckkaða jörð. Þetta heilaga líf á að vinna sigur Guðs i hcimi mann-
artna. í reifum öreigans, í liálmi jötunnar, felst sú gnægð frelsandi nýsköpunar,
sem allir geta þegið af náð á náð ofan. Himinninn er að umskapa jörðina til
sinnar myndar.
Þetta vita þeir, hinir helguðu og hólpnu, sem við jötuna krjúpa. Þeir reyndu
þetta. Þeir vita, að hér bærist hið eilífa lít í heimi tímans. Hér er konungsson-
urinn kominn í fangclsið til þess að leysa bandingjann. Hér cr Guðssonurinn
kominn í lieiminn til þcss að draga alla til sín, inn í ljósið, upp að hjarta Guðs
almáttugs.
\J ER viljum krjúpa við jieirra lilið. Megum vér það? Er oss ekki ofaukið?
Gctuin vér það? Erum vér ekki fulltrúar hcims, sem mótast af myrkri og
ófriði, en englamir sungu um dýrð og frið? Og skuggarnir fylgja oss eftir. Því
hugskotið og hjartað breyta ekki búningi á cinni næturstund. Flest höfum vér
undanfarið haft niikil uinsvif, en kyrrð af skornum skammti. Við jötuna er
þögn, og vér heyrum órósöm hjartaslög eigin brjósts. f grennd englanna, í ná-
vist jólabarnsins, komumst vér ckki undan rödduni og niyndum að innan, sem
umsvif hvcrsdagsins kefja og liylja. Vér vorum ekki heil og sönn og hrcin. Vér
reiddumst og særðum, vér blekktum og biugðumst, urðuin völd að sársauka og
vonbrigðum, — ef til vill iirðuni vér öðrum að falli, einhvem tíma.
Vér finnuni jiað, mennirnir, á jólunum, að vér erum í skuld. Oss langar að
gjalda eitthvað upp í [>á skuld. Oss langar að gleðja og græða. Vér vildum svo
innilega, að allir gætu átt gleðileg jól. Vér finnuin, að vér eruin í skuld við
lífið. Þess vegna vaknar oss þessi stundarþrá að auðga lífið og létta öðrum
byrðar þess. Vér vildum gcta látið ljós skína inn í hvern skuggakima þessa
skammdcgisnótt. En vér höfuni svo litlu að miðla. Jólaljósin lifa svo skamma
stund. Sá léttir á hörmungum heimsins, sem jólin koina til leiðar, cr svo skamm-
góður. Skiljum vér ekki, að viðkvæmni jólanna er vottur þess eins, að Guð er
að kalla á oss, að Guð hcfur kallað allt þetta þjáða og þjakaða mannkyn til
auðlegðar, sem er óbrotgjöm og eilíf, sístreymandi lind allra gæða, sívaxandi
viður Iðunnarcpla, — til þcirrar gnægðar Ijóss og lifs, frelsis og friðar, sem
birtist í Jesú Kristi? Vér eigum ekki að gleyma myrkri heimsins fyrir utan.
Hann kallar oss ekki til þcss. En hann vill, að vér gctum gcngið út þangað, út
í lífið, nicð hreinsaða samvizku og leysta sál, laugaða í kærleika hans, seni i
(Niðurlag á bls. 319).