Jörð - 01.12.1945, Page 15
219
JÖRÐ
sem ekki léti uppeldismálin að einhverju leyti, beinlínis
eða óbeinlínis, til sín taka. En sjónarmiðin eru ólík, þegar um
uppeldismálin er að ræða. Það er t. d. engu líkara en að sumir
stjórnmálaflokkarnir telji framtíð og lieill æskumannsins borg-
ið, ef hann fyllir flokkinn og temur sér lífsskoðun hans. Þá er
hann réttu megin í lífinu og þá blasa við honum björt og fög-
ur framtíðarlönd. Má í því sambandi benda á Hitlersæskuna
svonefndu í Þýskalandi. Það var ekki óglæsilegur heimur, sem
henni var boðaður. Og æskan varð gagntekin af hrifningu og
baráttu og fórnarhug fyrir hugsjónina. En þetta var fölsk
draumsýn. Heimur Hitlersæskunnar í dag ber þess órækt
vitni.
Eg talaði nýlega við uppeldislxæðing, sem sagði við mig:
„Æskan, það er áhyggjuefnið.“ Þetta er ekkert nýtt að heyra.
Æskan er og hefur verið áhyggjuefni hinna eldri. Þeinr finnst
hún alltaf með hverri kynslóð fara versnandi og nú keyrir alveg
um þverbak, að því er virðist, ef dænta skal eftir þeim rödd-
um, sem liæst ber á í landi voru meðal þeirra, sem mest tala
og rita um þessi efni.
Það liggur ekki hér fyrir að dæma á milli æskumanna for-
tíðarinnar og nútímans, hvorir séu betri. Hvorir tveggja hafa
sína kosti og galla. Eftir því senr tímar líða fram, koma fram
nýir kostir og nýir gallar. En það hygg ég, að ekki sé ofsagt,
að betur sé tekið eftir nýjunr göllum, sem franr konra lrjá æsku-
lýðnunr og nreira unr þá rætt og úr þeinr gert, en þótt einhver
franrför verði í því, senr gott er og æskilegt.
En nú vaknar eðlilega sti spurning: Hvað er lrægt að gera
fyrir lrina ungu? í lrvaða átt á uppeldið að stefna? Oss, senr
berunr ábyrgð á lífi og uppeldi lrinna ungu, er mikilvægt að
fá skýr svör r ið þessunr spurningum. Og þjóð, senr vill vera
fögur, sterk og frjáls, verður að gefa sjálfri sér svör við þessunr
spurningum um franrtíðarnrál sín. Hið fyrsta, senr þeir, er
barn lrafa til fósturs, lrugsa unr, er að vel fari um barnið, að
það hafi nóg að borða og lrlý klæði, njóti svefns og lrvíldar, í
fáunr orðunr: að ekkert ami að því í ytra skilningi og að því
b'ði vel á líðandi stund. Síðan kemur sú lrugsun fljótt upp að
hjálpa barninu til þess að standa á fótum sínum, kenna því að