Jörð - 01.12.1945, Side 28

Jörð - 01.12.1945, Side 28
232 JÖRÐ sem líkaminn þarfnast, látið liann hafa það allt sem allra full- komnast, — og lesið og syngið yfir honum og með honum guðs- orð á hverjum einasta degi, látið honum allt þetta í té umyrða- laust, eftirtölulaust, já, verið jafnvel hlýleg við hann, svona svipað og við hest eða kú, sem þið eigið að hirða og viljið sinna af samvizkusemi — og sjáið svo til, hvort honum líður vel, hvort hann verður vel ánægður. Ég segi, að hann verði pað ekki! Hins vegar dettur mér ekki í hug að halda því fram, að liann eigi ekki og þurfi ekki að liafa allt þetta, nei, nei. En hann þarfnast bara ennþá rneira, ennþá fleira.... Og nú skal ég segja ykkur sögu. EGGERT gamli Þórðarson fluttist að Hömrum, þegar ég var tíu ára gamall, því að þá réðst Dagbjartur, sonur hans, vinnumaður til föður míns. Dagbjartur var mikill maður vexti og sterkur, ólatur og húsbóndahollur, og hann var afbragðs- maður til allra verka, sem ekki þurfti að beita við sérlega miklu lagi. Hann hafði.víst venjulegt karlmannskaup, og þó mun liann ekki hafa þurft að greiða neitt meðlag með föður sínum. Gamli maðurinn prjónaði Franzmannavettlinga fyrir móður mína, en ég hygg, að liann hafi fengið árlega í fötum upp undir það jafnmikið og borgað hefði verið fyrir vettlingaprjónið. Gamli maðurinn hafði orðið blindur fyrir alhnörgum árum, og þegar konan hans dó, hættu þeir feðgar að hokra, því þó að Bjartur hefði kannske getað fengið einhverja ráðskonu, þá kærði hann sig ekki um að búa, eftir að gamla konan, móðir lians, var látin. Hann réðst vinnumaður til bónda nokkurs í Djúpafirði og hafði föður sinn með sér. Þarna voru .þeir svo búnir að vera í tvö ár, þegar jreir fluttust til okkar. Það voru ósköp að sjá gamla manninn, þegar hann kom, og kom hann þó með allstórum vélbát, sem var að flytja salt til bændanna þarna í Hamrafirðinum, og veðrið var mjög gott — ekki að tala urn, að gamli maðurinn hefði verið sjóveikur, enda sjónum vanur frá gamalli tíð. Hann var nábleikur í and- liti, þar sem annars í það sást fyrir gráu skeggi; já, hann var líkastur bliknuðu giasi á hörund — ekki bara andlitið svona, heldur einnig hendurnar. Og hann var afar magur, skinhor-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.