Jörð - 01.12.1945, Side 32

Jörð - 01.12.1945, Side 32
236 JÖRÐ hann sykur, Flandrarakex, hákarl, magálsbita og eitthvað a£ hangiketi. Ennfremur geymdi hann í koffortinu rjól og ein- hverjar krónur. Hann fór daglega í skemmuna, ef veður var sæmilegt, og að sumrinu sat hann löngum stundum á skemmu- veggnum, þegar sól var og hægviðri. Hann fór þetta fylgdar- laust. Hann þreifaði sig fram með veggnum á timburhúsinu og síðan fram með gaflinum á því. Og svo gekk hann nokkur skref beint áfram, unz fyrir honum varð baðstofuveggurinn, en úr stafninum á baðstofunni lá snúra upp í skemmukamp- inn. Gamli maðurinn brá staf sínum á snúruna og renndi hon- um eftir henni, unz liann var kominn að kampinum. Það var einmitt í þessum ferðum Eggerts gamla, sem þeir slógu llestar brýnurnar, hann og Bjössi. Þarna var húsfreyjan ekki nærstödd — og líka hægur vandinn að liætta, ef einhver sást koma fyrir hornið á timburhúsinu. Hann sagði jafnöldr- um sínum og kunningjum frá orðasennum sínum og gamla mannsins, og svo fóru þeir því að sitja um að vera viðstaddir. Fyrst voru þeir aðeins þögulir áheyrendur, en brátt tóku þeir að taka þátt í rimmunum. Og þar kom, að þeir voru orðnir fíknir í að liitta Eggert gamla og eiga í orðakasti við hann. Þeir félagar fóru líka að hafa í frammi við hann smáhrekki, reyra skemmuna svo vandlega aftur, að erfitt væri fyrir liinn blinda mann að opna hana, læðast að honum og öskra í eyrað á Iion- um, en þó einkum að leysa snúruna úr baðstofugaflinum, svo að gamli maðurinn hefði engan vegvísi. Hvort ég tók ekki þátt í þessu? Nei, það var nú síður en svo: Ef ég hefði verið einhvers megnugur gagnvart strákunum, þá hefði ég komið í veg fyrir, að þeir væru að erta Eggert gamla. En ég sagði ekki eftir þeim, því að ég hafði enga trú á, að þeir hættu ertingum sínum, þó að við þá væri talað, og svo hafði það snennna komizt inn hjá mér, að allur slúðurburður og öll klögiunál væru ódrengileg tiltæki og kæinu oftast illu af stað, án þess að nokkuð ynnist af því, sem til væri ætlazt. Ég hafði varla séð Eggert fyrr en ég \ arð gripinn djúpri með- aumkun. Mér fannst eitthvað þjáningarkennt og um leið eins og dularfullt við hann. Nei, ég fór ekki strax að skipta mér af honum, en ég tók mjög mikið eftir honum, sat um að vera í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.