Jörð - 01.12.1945, Page 49
JORÐ
253
slíkar tilraunir með sjálfar undirstöður efnisins er varla unnt
að ábyrgjast, að ekki komi eitthvað alveg flatt upp á vísinda-
mennina, eins og svo oft hefur viljað til í tilraunasögu eðlis-
Iræðinnar og efnafræðinnar liingað til —, nema livað það, sem
nú er í veði, gæti sem liægast reyn/t: vera ltvorki meira né
minna en sjálf tilvera Jarðarinnar — eða núverandi yfirborðs
hennar, sem kemur í sama stað niður fyrir oss, er byggjum
hana. Frumeindasprengingar eru sem sé bráðsmitandi, ef svo
mætti að orði kveða, — bráðsmitandi, en þó að vissu marki
aðeins, — segja vísindamennirnir — í dag. Sem betur fer, er það
cðli þeirra frumeindasprenginga, sem enn eru Jrekktar, að kæfa
sig sjálfar, er Jrær iiafa náð vissu útbreiðslu- og liraðastigi, —
líkt að sínu leyti og gersveppurinn gerir, sá er framleiðir áfeng-
ið í vínberjalegi: Þegar áfengisstyrkleikinn liefur náð vissu
marki, drepur áfengið sveppinn, svo að beita verður öðrum
aðferðum til að framleiða sterk vín. Hins vegar er, eins og ég
tók áðan fram, þekking manna á kjarnorkunni varla komin á
það stig enn, að ekkert óvænt geti komið fyrir í framhaldi til-
raunanna. Frá almennu sjónarmiði finnst mér allt eins líklegt,
að Jörðin farist í Surtarloga einhvern tíma á næsta mannsaldri.
F.n hvort sem Jörðin ferst fljótlega af ])essum sökum eða ekki,
þá má, einnig frá almennu sjónarmiði, fullyrða, að töluverðar
líkur séu til, að núlifandi kynslóð muni eiga eftir Jrá byltingu,
er annað hvort sé tvímælalaust heimsendir eða — — — mót
tveggja 1 ífsögutímabila.
LÍFSÖGUTÍMABIL! Hvað er það?
Jarðfræðin skiptir öllu aldri Jarðarinnar í tvö tímabil:
frumöld, áður en nokkurt líf Jrróaðist á Jörðinni, og líföld,
en líföldinni aftur í fornöld, miðöld og nýöld. Hverri Jtessara
alda fyrir sig er svo skipt í tvær til þrjár undiraldir og er hver
Jreirra auðkennd af sérstakri stórbreytingu í jurta- og þó eink-
um dýraríki. Hafa jarðfræðingar lesið Jretta af steindum leif-
um jurta og dýra, mótum jurta og dýra, nú með öllu liorfinna,
greyptum í leir — og J>ví um líku. Aldir þessar eða lífssögutíma-
bil hafa alltaf verið að styttast eftir }>ví, sem nær dró nútíman-
um og vaxtartoppur h'fsins varð fullkomnari. Og er núöldin,