Jörð - 01.12.1945, Page 64
268
JORÐ
sitt vestur að ströndum Atlantshafsins. Eru Bandaríkjamenn
reiðubúnir að f'allast á þessa skoðun og kreijast þess, að öll
ríki í Evrópu við strendur Atlantshafsins verði innan engil-
saxneska varnarkerfisins — og fylgja þeirri kröfu eftir nreð
vopnum, ef með þarf? Það er nrjög áríðandi, að við tökum
ákveðna afstöðu til þessara nrála. Ef við ekki fylgjum ákveðinni
stefnu, þegar þetta eða önnur svipuð nrál konra til unrræðu,
er hér unr bil óhjákvæmilegt, að Bretar dragi okkur nreð sér
hvort senr við viljunr eða ekki.
Því að Bretar vita hér unr bil alltaf, hvert þeir eru að fara.
Venjulega fylgja þeir hyggilegri stefnu, senr er í samræmi við
styrk þeirra og bandamanna þeirra. Ef Bretar vissu fyrirfram,
að þeir gætu ekki reitt sig á stuðning okkar í deilu unr Persa
flóa eða Grikkland, væru þeir ekki líklegir til að láta slíka deilu
draga sig út í styrjöld. Það, senr brezka utanríkisráðuneytinu
virðist veitast erfiðast, er að reikna út — eða geta upp á --
hversu langt Bandaríkjanrenn eru reiðubúnir að ganga. Þegar
við höfum ákveðið, að hvaða nrarki við viljunr styðja brezka
utanríkisstefnu — og þegar við lröfunr skilgreint nákvæmlega
takmörk hins engilsaxneska varnarkerfis, senr við erum ákveðn-
ir að verja og vernda, — nrunum við lrafa gert sjálfum okkui
og Bretum nrikinn greiða, og unnið í hag langvarandi friðar.
Hér nrætti benda á eitt atriði enn, senr gerir aðstöðu okkar
flóknari: Einn af snrærri aðilunum í engilsaxneska varnarkerf-
iiru — Frakkland — er sjúkur á taugum. Frakklandi veitist erf-
itt að sætta sig við að vera ekki lengur eitt af stórveldunr heinrs-
ins. Þetta er lieldur ekkert undarlegt, því að ekkert er erfiðara
fyrir ríki, senr á glæsilega fortíð að baki sér, en að sjá veldi sínu
hnigna og geta ekki rönd við reist.
Þetta er ástæðan til þess, að Frakkland reynir ennþá að koma
franr sem stórveldi í skiptum sínunr við aðrar þjóðir, enda þótt
það liafi hvorki iðnaðarlegan né hernaðarlegan styrk til þess
að fylgja eltir slíkri utanríkisstefnu. Þetta er orsök lrinnar ó-
lreppilegu framkomu Frakklands í Sýrlandi og Líbanon, og
hinnar sífelldu keskni í de Gaulle lrershöfðingja. Við megunr
búast við því, að Frakkland hagi sér ekki í samrænri við aðstöðu
sína og styrkleik, fyrr en það hefur sætt sig fyllilega við að telj-