Jörð - 01.12.1945, Síða 67
JÖRÐ
271
Þessir staðir skipta tiltölulega litlu máli fyrir Rússa, þar sem
aftur á móti Bretar eiga þar mikilla hagsmuna að gæta. Allt
virðist því benda til þess, að England muni verða ofan á í
deilu þessari. Trieste mun framvegis verða ítölsk og Salonika
grísk, en báðar undir brezkri vernd. Ráðstjórnarríkin munu
verða að komast af, án þess að bafa stórar flotahafnir í Miðjarð-
arbafi. Gremju Júgóslava mætti sefa nokkuð, ef liafnir þessar
yrðu gerðar að fríhöfnum fyrir þá.
Ekki er fráleitt að ætla, að í íran muni nást samkomulag á
þann bátt, að Rússland fengi aðgang að íslausri böfn, en brezk
og amerísk olíufélög fengju allmikil sérréttindi til olíuvinnslu
í landinu. Auk þess mundi England að öllum líkindum beimta
einhverja tryggingu gegn því, að Ráðstjórnarríkin blönduðu
sér nokkuð í stjórnmál Indlands. Hér veltur aftur allt á því,
liversu sterka aðstöðu hvor aðili befur á þessum stað. Brezki
og ameríski flotinn gæti ráðið öllu í Persaflóa og nærliggjandi
böfum, en gæti varla boðið birginn rússneskum landber svo
nálægt bækistöðvum sínum. Báðir liafa því nokkuð svipaða
aðstöðu.
í Mandsjúríu og Kóreu er þessu mjög svipað farið. Banda-
ríkjamönnum mundi veitast erfitt að sætta sig við yfirráð Rússa
í þessum löndum — en varla mundum við leggja til atlögu við
rússneska berinn og reyna að flæma bann í brott þaðan. Því að
ef Rússar koma í stríðið í Austur-Asíu, verður tilgangurinn
— a. m. k. að nafninu til — sá, að hjálpa okkur í baráttunni gegn
Japan — og það væri bæði vanþakklætislegt og mjög erfitt að
flæma þá í lmrt þaðan aftur. Enda höfum við bvort eð er aldr-
ei kært okkur um að fara í stríð til þess að varðveita sjálfstæði
Mandsjúríu og Kóreu. Við böfum látið okkur nægja mótmæli
og „neitað að viðurkenna“ yfirráð Japana yfir þessum löndum.
F.ins og öllum er kunnugt, befur sú stefna reynzt árangurslaus
og við aðeins blotið óvirðingu af henni. í næsta sinn væri ef
til vill beppilegra að sýna meira raunsæi og viðurkenna rólega
b.vaða stjórnarfar, sem Rússar kunna að setja upp þar eystra.
Það mundi stuðla að því að styrkja samvinnu og vináttu Rúss-
lands og Bandaríkjanna.
Mest er hættan á því, að til átaka konii út af deilum um