Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 68
272
JÖRÐ
Þýzkaland, og ekki virðist auðvelt að komast hjá slíkum deil-
um. Það hefur ekki komið í ljós ennþá, að Bandaríkin liafi
neina ákveðna stefnu í Þýzkalandsinálinu aðra en þá, að
krefjast skaðabóta af Þýzkalandi og varna því, að það geti orðið
sterkt herveidi á ný. Þó er auðsætt, að ef Bretland og Banda-
ríkin taka ekki upp ákveðna og skýjausa stefnu í þessu máli,
þá er vísast, að Þýzkaland snúi til austurs,og aðliyllist komrnún-
ismann. Og þýzk-rússneskt bandalag rnundi verða skoðað sem
mjög hættulegt fyrir Bretland og Bandaríkin, þar sem Rússland
og Þýzkaland eru tvö sterkustu ríkin á meginlandi Evrópu.
Þess vegna ríður mjög mikið á því, að stórveldin komi sér
saman um ákveðna stefnu gagnvart Þýzkalandi, senr báðir aðil-
ar séu ánægðir með. En hvaða stefnu eigum við að velja? Ætt-
unr við að láta skiptingu Þýzkalands í rússneskt og engilsax-
neskt svæði haldast um óákveðinn tíma? Ættum við að reyna
að endurreisa það sem sjálfstætt og óháð ríki, aðeins miklu
minna að umnráli og að nriklu leyti svipt iðnaði sínum? Eða
ættunr við að skipta því í nrörg snráríki og banna þeinr síðan
að sanreinast á ný? Þessar og fleiri uppástungur hafa fengið
undirtektir hér og lrvar, en ýmsum mótbárum er lrægt að
lireyfa við þeini öllunr. Og eitt er víst, að lrvaða stefnu senr við
tökunr, nrunu Þjóðverjar reyna að eyðileggja með því að sá
misklíð milli Rússa og Vesturveldanna og lokka þau til þess að
bjóða í vináttu Þýzkalands. Sanrt sem áður verðum við að koma
okkur sanran við Rússa unr einliverja ákveðna stefnu, lrversu
ófullkonrin senr hún kann að verða, og reyna í einlægni að
láta lrana bera ávöxt. Að öðrunr kosti verður lítil trygging fyrir
varanlegum friði í öllum þeinr sanrþykktum, sem gerðar hafa
verið í San Francisco og víða annars staðar.
EF við göngunr út frá því, að einhver lausn nruni fást á deilu-
málunr þeinr, er kunna að konra upp á millibils-tímabilinu,
nreðan allt er að færast í fastar skorður aftur, megum við búast
við að sjá heiminn, að því tímabili afloknu, skiptan niður á
annan lrátt en nokkru sinni áður. Aðaleinkenni þess fyrirkomu-
lags nrunu líklega verða sem lrér segir:
1. í fyrsta skipti í sögu mannkynsins nrmr lieinrurinn skipt-