Jörð - 01.12.1945, Síða 80

Jörð - 01.12.1945, Síða 80
284 JÖRÐ félagsbygginguna var komið á rígfastri stéttaskiptingu. Æðsta stéttin var hirðaðallinn, en honum næstur heraðallinn. Há- tindurinn var keisarinn. Hann skorti hins vegar „afl þeirra hluta, sem gera skal“ og var því lítils megnugur. Er Perry skipherra knúði shógúninn, skömmu eftir miðja 19. öld, til að opna landið lyrir viðskiptum við hvíta menn, óx verzlunarstétt landsins mjög að bolmagni og varð það ásamt óánægju yfir ósigri shógúnsins l'yrir hvítu „skrælingjunum", til þess, að keisaranum tókst að varpa af sér oki shógúnsins og taka sjálfur öll ráð í sínar hendur. Var sá keisari kornungur maður og sat ntjög lengi að völdum. Hann var með mikil- hæfustu mönnum, sem farið hafa með völdin í Japan. Ekki var hann þó einn í ráðum, því að því stóð samþykki alls þorra manna, er nú urðu valdamestir í landinu, að lögð skyldi sem allramest áherzla á guðdóm keisarans til styrkingar allri lands- ins stjórn og þjóðfélaginu til eflingar gegn útlendingum. Hinn nýríki keisari hét Meji (frb. Meidsjí) og \ar afi Híróhítós, nú- verandi keisara. Undir hans yfirstjórn varð Japan iðnaðar- og útflutningsveldi, herveldi, er reyndist þess umkomið að sigra her Rússakeisara í Austur-Asíu og yfirleitt að taka upp flesta þá hætti hvítra manna, sem þeir kærðu sig um. Samið var um- fangsmikið kerfi úr Shintó-goðsögnunum og kennt skólalýð landsins, til að innræta honum ótakmarkaða hollustu og lilýðni \’ið keisarann og hans umboðsmenn, embættismenn- ina. - -öj*! Saga Japans hefur síðan \ erið útjjenslusaga ríkisins, — að nokkru orsökuð af Shinto-trúnni, en jöfnurn höndum at' verzl- unarlegum ástæðum. Árið 187(5 knúði Japan Kóreu til að verzla við sig. Árið 1894—95 knúði J)að Kína til að sleppa hendi sinni af Kóreu, og tók frá því Formósu. Árið 1903—4 rak það Rússa út úr Mandsjúríu og náði sér þar ítökum. Ujtp úr heims- styrjöldinni fyrri erfði það ítök Þjóðverja í Kína og nýlendur þeirra í Kyrrahafi. Á fjórða áratug þessarar aldar tók að sker- ast í odda með Japönum og vesturveldunum út af uppivöðslu beggja í Kína, en Japanar vildu nú orðið sitja einir að þeirri krás. Léku Japanar Breta eða brezka þegna þá svo háðulega, að einsdæmi má heita. Tók nú að verða áberandi, að samtök
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.