Jörð - 01.12.1945, Side 87
JÖRÐ
291
því, að hann sé japanskur eða af því, sem japanskt er. Þvert á
móti er hann sífellt að tala um, hvað allt sé vesælt í fari sínu
og heimili. Að vísu verður að eyða slíku með enn óltóflegri
lofsyrðum.
Það er mikið talað um harakíri Japana og aðrar sjálfsmorðs-
aðferðir þeirra. A venjulegum tímum eru sjálfsmorð ekki
miklu algengari í Japan en í Frakklandi (en það gengur Japan
næst í því tilliti). Japanar gera sér stundum kviðristu, ef Jreir
verða sér, eftir sínum hugmyndum, með afbrigðum til skamm-
ar. Einnig kemur það fyrir, að Japani fremur sjálfsmorð í mót-
mælaskyni.
Líklega verður óbrúanlegt djúp misskilningsins milli Jap-
ana og vestrænna manna, þangað til þeirn liefur tekist að læra
að hafa sameiginlega ánægju af mat. Japanar bera mikla virð-
ingu fyrir Bandaríkjamönnum, eins og er, svo að ekki er von-
laust um, að þeim vaxi forvitni á amerískum mat. í Tokíó og
Yokóhama er fjöldi góðra matsöluhúsa með amerískum mat
og mjög sótt af miðsstéttarmönnum — rneðal annars af því, að
ódýrara er að bjóða Jrangað kunningja sínum, Jrví með jap-
anska laginu verður að liafa sérlterbergi með fleiri kvenmönn-
um til skemmtunar! Japanar eru farnir að hafa uppáhald á
mjólk. Sjálfsagt mundu þeir hækka ofurlítið, ef Jreir tækju upp
vestrænt mataræði. Það verða að vera Japanar, sem taka upp
mataræði hins: vestrænir menn munu aldrei komast á það lag
að sötra súpu, sem lítur út eins og gruggalögg með smáskrímsl-
um á botninum. Apa munu Jjeir iieldur aldrei éta ótilneyddir.
Og ekki mikið af þörungum. Og einkum ekki froska! — Jap-
anar neyta meira af fiski en aðrir menn. Ostrumið Jieirra eru
þar, sem úrgangur og annar óþverri rennur í sjóinn. Ketneysla
Japana er 2 kg. á rnann árlega. Þeir borða mjög mikið af garð-
ávöxtum, aðallega baunum, kartöflum, lótus-rót og lireðkum,
er vega 20—25 kg. Rís hefur almúginn ekki ráð á að borða
hversdagslega. Aftur á móti borðar fátækt fólk töluvert af
fuglakorni. Japan Jrarf ekki að flytja inn jurtafæðu nema lítið
eitt af rísi (frá Kóreu og Formósu). Vel alinn Japani byrjar
máltíð sína á súpu, lieldur áfrarn með ýmsar tegundir af fiski
og garðávöxtum og endar með rísi. Þjóðdrykkur Japana er
19*