Jörð - 01.12.1945, Side 93

Jörð - 01.12.1945, Side 93
JÖRÐ 297 hraðfleygu en smáu rakettuflugvélum, sem þegar liafa verið byggðar, verður ábyggilega hagnýtt til liins ýtrasta. Undarlegt er það, hve rakettusprengjurnar komu seint fram í styrjöldinni og hve þær virtust korna ýmsum á óvart. Þannig mætti kannski til gamans geta þess, að 1928 sendi ég brezka hermálaráðuneytinu uppdrætti að rakettusprengju með fjar- stýringu og fékk þá bréf til baka, þar sem mér var sagt, að til- raunir liefðu verið gerðar með slíkar sprengjur í Bretlandi 1924. Líklega hafa þær tilraunir ekki gefist fullkomlega vel, fyrst Bretar komu ekki fram með þess háttar sprengjur í styrj- öldinni. Að öllum líkindum verður rakettusprengjan eitthvert hættulegasta vopn framtíðarinnar og þótt heimurinn óski eftir friði og þótt aldrei skaði, að vona hið bezta, þá virðist það skynsamlegt að gera ráð fyrir hinu versta. Og ættu íslendingar að hafa það í huga, er þeir ráðgera mjög stórkostlegar raforku- stöðvar og mannvirki. Við þurfum ekki annað að hugleiða, hvernig farið hefði, ef Sogsvirkjunin og-Elliðaárvirkjunin væru úr sögunni og Hitaveitan óstarfhæf en harðindavetur, og hvergi nein varastöð eða varavélar fyrir hendi. Samtenging fleiri orku- vera eykur stórkostlega á öryggið. Þá er rétt að minnast á eina nýjustu flugvélategundina, sem nefnist Heliocopter eða Autogiro á útlendu máli, en mætti ef til vill nefna vængil á íslenzku. Flugvél þessi er mjög ólík öðr- um flugvélategundum. Vængir hennar eru um leið skrúfa flugvélarinnar og snúast um lóðréttan öxul og lyfta flugvél- inni nær því þráðbeint upp frá jörðinni. Flugvélar af þessari gerð geta því lyft sér upp og setzt á mjög takmarkað svæði. Þegar hafa verið smíðaðar ýmsar gerðir af þessum flugvél- um og er sífellt verið að gera tilraunir og endurbætur á þeim í Bandaríkjunum. Það síðasta, sem ég las um slíkar flugvélar var, að Kayser bjóst við að hefja srníði þeirra í stórum stíl. Eitt vandasamasta úrlausnarelnið í sambandi við smíði þess- ara flugvéla er, hvernig gera skuli stjórn þeirra sem einfaldasta og öruggasta, þannig að flugvélin fari sízt út úr jafnvægi og hrapi. En menn virðast kornnir á góðan rekspöl með þetta. A íslandi má búast við, að Heliocopter flugvélar eigi eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.