Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 96
300
JÖRÐ
lnis sín úr sterkri steinsteypu, hverfa — eftir því sem menningin
eykst iijá fólkinu, og hinir ógirtu, fögru og blómskrýddu gras-
blettir látnir njóta sín.
I þessum framtíðarhúsum verða flest þau þægindi, sem fólk
getur kosið sér. Uppliitun verður Jiar stillt með sérstökum
sjálfvirkum áhöldum, sent halda við jöfnum liita. í Jjeirn verða
rafmagnsvélar, ísskápar, Jrvottavélar, þurrkvélar, strauvélar og
uppþvottavélar. Og viðtækin verða enn fullkomnari en verið
hefur fram að Jjcssu. Smám saman verða á þeim fjarskyggnis-
áhöld, Jrannig að hægt er að veita viðtöku útvörpuðum mynd-
um og lifandi myndum. Menn Jjurfa Jjá ekki lengur að fara
í bíó, heldur geta stillt tæki sín á bíósýningu útvarpsins, og
þessar myndir verða í litum, eins og bíómyndir eru óðunt að
verða. Þá verða í þessu tæki ef til vill sýndar fréttir frá útlönd-
um, alveg nýjar af nálinni. Og það getur jafnvel komið fyrir,
að hægt verði að liorfa á viðburði, sem gerast í fjarlægum lönd-
um á sama augnabliki og Jjeir eru að gerast — og heyra jafn-
framt frá Jjeim skýrt. Má búast við, að sérstakar fréttastöðvar
taki upp Jjann sið að útvarpa ýmsum sjónarverðum atburðum.
I.oks má búast við, að liægt verði að kaupa ýms skáldverk
og bækur á sérstökum filmspólum. Menn Jjurfa Jjá ekki lengur
að vera að stafa sig franr úr bókunum heldur setja spóluna í
vélina og bíða átekta. Davíð Stefánsson kemur þá sjálfur fram
á sjónarsr iðið og les upp kvæði sín, og þekktir leikarar fara
með ýms hlutverk í bókum Jjeim og leikritum, er menn kjósa
sér að nenta.
í skólunum verður tekin upp ný kennsluaðferð æ meir. Ýms-
ir stærstu atburðir sögunnar verða sýndir á kvikmyndum og
kennsla í málum og tæknilegum verkefnum mun fara æ meir
fram með kvikmyndum.
I Bandaríkjunum er mönnum Jjegar með þessu móti kennt
að læra ýms mál á miklu skemmri tíma heldur en hægt er, með
nokkurri annarri þekktri aðferð.
íslendingar hafa löngum verið söguþjóð, og kont ég fram
með Jjá tillögu 1930, að tekin væri upp sá siður að kvikmynda
nteð tali lyrir síðari kynslóðir helztu viðburði, sem hér gerast,
svo sem Alþingishátíðina o. fl. Enn hefur þó ekki verið horfið