Jörð - 01.12.1945, Side 123

Jörð - 01.12.1945, Side 123
JÖRÐ 327 verið að ræða. Það tekur of rnikið rúm hér að skýra frá því, í hverju aðferð Kjerulfs er fólgin — það eiga menn líka að lesa í bókinni sjálfri. Það eitt skal tekið fram, að hann telur, að kvæði og vísur handritanna hafi upphaflega verið skrifað með rúnaletri — sömuleiðis hinar betri siigur og lögin. Rúnirnar eru hins vegar rniklu færri en stafir latínuleturs og hafi því orðið að rciða þær, er flutt var yfir til þess. Við það og afskriftir liafi margt brenglast — brenglað vissu menn nú allt af, að ýmis- legt af þessu var —, en aðferðin til að finna frumtextann sé að koma sér fyrst niður á það trúlegasta í handritunum, skrifa það síðan með rúnaletri, reyna svo alla möguleika til endur- skriftar með latínuletri og halda sig ,við það, er þá gefur sam- hangandi meiningu, í samræmi við umhverfið og þær brag- reglur, sem kenndar eru í Snorra-Eddu, og lögmál, er Magnús Olsen fann frumdrög að og fyrr var að vikið. Þetta virðist „leikmanni" í fljótu bragði mjög skynsamlegt og röksemdafærsla höf. yfirleitt ákaflega ýtarleg. Og ég verð að segja það eins og er, að mig hefur alltaf undrað, hvað það gæti verið, sem gæfi fræðimönnunum rétt til að útiloka þann mögu- leika, að til hefði verið íslenzkar bókmenntir með rúnaletri á undan þeim, er skrifaðar voru með latínuletri. Og það þó að ég þekkti ekki málfræðiritgerð Snorra-Eddu nema að nafni. En nú bendir Kjerulf á svo að segja bein ummæli þeirrar ritgerð- ar urn rúnabókmenntir. Ef íslenzkir norrænufræðingar væru íslenzkir stjórnmála- menn, mundu þeir að sjálfsögðu þegja við þessari ádeilu- blöndnu bók. En þeir rnunu valalaust telja óhjákvæmilegt annað hvort að hrekja hana eða viðurkenna — og nota. Að vísu reynir hér talsvert á drengskap norrænufiæðinganna, — sé bók- in á rökum reist —, því mörgum háðungarorðum beinir höf. að þeim, enda hafa þeir hingað til skellt skolleyrunum við minni ritgerðum Kjerulfs um sama efni. En viturlegt væri samt að slá striki yfir sáryrðin, ef kenningin hefur hfskraft í sér. ís- lenzkur almenningur mun fylgjast með þróun þessara mála af athygli. — Því skal bætt við framanskráð, að Kjerulf telur engan veginn, að komast megi með aðferð sinni í öllum tilfellum að óyggjandi niðurstöðu, þótt ekki væri af öðru en því, að sömu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.