Jörð - 01.12.1945, Page 145
JORÐ
349
Að loknum jólum: Upprifjun
Framhald af blaðsíðu 214
jötunni hvtílir. Hann vill, að vér verðtun vottar þess ljóss og jress lífs, sein ineð
honuin býr, samverkamenn hans í því að breiða dýrð hans og frið yfir heiminn.
H a n n vill þetta. Það verður, ef þ ú vilt.
GUÐSRIKIÐ kallar á þig í Jiögn heilagrar nætur, í minningum Jxínuin, ljúf-
um og sárum, í ósátt Jiinni við það, sem ]ni ert, í þrá Jiinni eftir þvií að vera
öðruvisi og betri. Þín vegna kom hann i heiminn, frelsarinn, scm fæddist á
jólum. Nem öruggur staðar frainmi fyrir honuin. Þú crt bróðir allra, scm clsk-
uðu hann og urðu blessaðir lí návist hans. Horfðu í sömu átt og þeir. Með titr-
andi höndum hefur Maria vafið hann rcifum og lagt hann í jötuna, áður en
hún, yfirkomin, hnígur út af i hálminum á básnum. Hann, sem var lijá Guði
og var Guð, á nú sína einu auðlegð j>ar, sem liún er, fátæk, jarðncsk móðir,
sem laugar hann og annast. Og þú, sem fyrir andartaki varst bam við móður-
brjóst, og eftir andartak verður ásamt lienni orðinn að dufti í duftinu, þú hefur
öðlazt eilifa auðlcgð, ódauðlegan iiíkdóm í þessari fátækt hans. Litli sveinninn.
sem þú lýtur, cr hönd almáttugs Guðs, rétt lit frá ókunnum, himneskum heimi
inn í þitt snauða og hverfula líf, til þess að taka jiað að sér, umbreyta þvi, Iyfta
J>ví upp frá svipulum rökkurleik, sem þii kallar líf, upp í lieim vemleikans, til
samfélags við eilífan, góðan Guð. Því þér er frelsari fæddur. Þú ert fjúkandi,
visnandi laufblað á dimmum haustdegi, en þetta fagra, bjarta bam er vorið,
upprisan og lífið, hið eilifa sumar. Of dýr er þessi jólagjöf til Jjess, að hún sé
ekki þegin. __________
Fræðsla og uppeldi
Framhald af blaðsfSu 225
Það er ein hin mesta gæfa íslands að eiga þá kennara, sem
þetta skilja og vilja ryðja honum brautir inn í hjörtu barn-
anna. Mér þykir vænt um að finna, að slíkum kennurum er að
fjölga.
KENNARAR, foreldrar og uppeldisfræðingar!
Vér megum ekki setja ljósið undir mæliker. í því liggur hin
geigvænlegasta hætta. Þá grúfir myrkur yfir framtíðinni.
Vér verðum að tendra ljós guðstrúarinnar í hverjum einasta
skóla og í sérhverju heimkynni, þar sem börnin eru að alast
upp.
í uppeldismálunum leysist vandinn aðeins í nálægð Jesú
Krists.
Þar þroskast barnið bezt — að fegurð, göfgi og vizku.