Jörð - 01.12.1945, Síða 147

Jörð - 01.12.1945, Síða 147
JORÐ 351 öryggi íslen/ku þjóðarinnar hefði, að JARÐAR áliti, verið bezt tryggt einmitt með' hcrnaðarhandalagi við Bandaríkin eða e. t. v. réttar sagt hervcmd þeirra. En tilkoma kjarnorkusprengjunnar gerbreytti þessu. Ekkert gæti héðan af verið jafnhættulegt hernaðaröryggi íslands og herstöðvar stórveldis hér á landi. Og alveg sama tnáli gegnir um slíkar bækistöðvar af hálfu ]>jóðabandalags — nema enn verra væri. Gætu Islendingar ]>á tryggt eitthvað alþjóðlegt öryggi cða önnur linattræn verðmæti ineð þvi að fórna á þenna hátt sínu eigin öryggi? I>að telur JORÐ ekki konta til mála — einnig kjarnorkusprengjunnar vegna. Alítur JORÐ hana svo djöfullegt tæki, að ekkert annað en ógæfa geti stafað af því á þá, er á einhvern hátt gera sig það viðriðna. Þó að fleiri hafi gert „sitt bezta“ til þess að komast í þá aðstöðu, hefur ]>að lent á Bandaríkjamönnuin að kveikja |>ann vítisneista — við þökkum raiinar fyrir, að Þjóðverjar eða Japanar urðu ekki „fyrri til“ — og þeir verða sjálfir að bera ábyrgðina á því og slökkva hann, cf unnt er, og með öðrum liætti en þeim, að gera aðrar þjóðir, er ekki liafa þegar mengað sig á óliæfunni, sér samsekar um að ógna menningu, mann- kyni og jafnvel sjálfum hnettinum með gereyðingu. Þó að JÖRÐ álíti, að annað og betra en gereyðing inuni sprctta upp af væntanlegri kjarnorkustyrjöld — er sennilega mundi snúast upp ií æðisgengnar jarðskorpubyltingar —, þá er það ekki ]>eim að ]>akka, sem slepptu kjarnorkusprengjunni. „Þér ætluðuð að gera mér illt, en G u ð sneri því til góðs.“ Því mun nú til svarað, að það sé alls ekki meiningin að hafa kjarnorkusprengj- una á hinum umbcðnu berstöðvum — það eigi nefnilega vfirleitt hreint ekki að nota hana í styrjöldum framtíðarinnar, hcldur aðeins geyina liana sem dýran dóm — ií sáttmálsörk — og renna til hennar löngunaraugum, án þcss að sncrta hana, þegar óvinurinn er kominn allt að liöfuðborginni, eftir að liafa vaðið með „algera styrjöld" yfir landið, leggjandi allt í auðn, og dembandi yfir hana öllu drepandi og eyðandi — ncma auðvitað liiniim ósncrtanlega menningarsafnsdýr- grip, kjamorkusprengjunni . . . Þannig ætli herveldin að liafa það! NEI! Þetta verður ekki framkvæmt. ANNAÐ HVORT verður að leggja styrjaldir algerlega niður — og til þess er ENGIN LEIÐ önnur en sú að leggja ALLAN vígbúnað, HVERRAR tegundar sem er, gersamlega niður — EÐA — KJARNORKUSPRENGJAN VERÐUR NOTUí). JÖRÐ tekur því nndir með þeiin röddum, er skorað hafa á íslenzkt almennings- álit að draga nú einu sinni af sér slenið og hefja samtök um þá kröfu á liendur þingi og stjórn, að ö 11 u m slíkum inálaleitunum, b v a ð a n sem þær koina, sé vísað afdráttarlaust á bug. Og sé þjóðiu flækt nú þegar, þá liefiir það verið gert ií heimildarleysi, því endurnýja verður umboð þingmanna og ráðuneytis fyrir minni sakir en liér um ræðir. Og eru þá slík bönd að engu hafandi, en einsætt að kalla saman þjóðfund, er geri nauðsynlegar ráðstafanir. Og þá þyrfti að korna í ljós, að ísland eigi lifandi menntamannastétt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.